Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Blaðsíða 21
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ2004 21 —--- HLYNUR BÆRINGSSON HELGI MÁR MAGNÚSSON PÁLL AXEL VILBERGSSON FRIÐRIK STEFÁNSSON -20 -12 ARNAR FREYR JÓNSSON Hlynur Bæringsson stimplaði sig inn í úrslitakeppnina með Snæfelli í vetur með glæsilegum hætti og um helgina endurtók hann leikinn með íslenska landsliðinu. Hlynur var í sérflokki í þremur leikjum liðsins gegn Belgum. enn f ham MAGNUS ÞOR GUNNARSSON JAKOB ÖRN SIGURÐARSON SIGURÐUR ÞORVALDSSON Á meðal efstu manna: 9. sæti í stigum 8. sæti í fráköstum 7. sæti í framlagi til liðsins Spilatími: 27 mln. og 58 sek. Sigurður með: 73-47 (1. sæti). Sóknin (1. sæti) Vörnin (1. sætl) Á meðal efstu manna: 6. sæti I stigum 6,7 6. sæti 1 fráköstum 2,7 4. sæti I stolnum boltum 1,67 3. sæti I vítanýtingu 66,7% 7. sæti í framlagi til liðsins ■ 4,0 Spilatími: 52 mln. og 29 sek. -10 ióknin (5. sæti) Vnrnin (R sapfi) 38.9% 41,7% Á meðal efstu manna: 3. sæti í stigum 2. sæti I fráköstum 3. sæti I stoðsendingum 3 sæti í skotnýtingu 2. sæti í 3ja stiga skotnýt. 3. sæti í 3ja stiga körfum 2. sæti (stolnum boltum 2. sæti í framlagi til liðsins Spilatlmi: 66 mín. og 47 sek. Helgimeð: 129-120 (2. sæti). Sóknin (6. sæti) Vörnin (2. sæti) Á meðal efstu manna: 2. sæti I stigum 3. sæti I stoðsendingum 5. sæti I skotnýtingu 3. sæti í 3ja stiga skotnýt. 1. sæti í 3ja stiga körfum 1. sæti í stolnum boltum 3. sæti í framlagi til liðsins Spilatíml: 71 mln. og 45 sek. Pállmeð: 131-146 (8. sæti). Sóknin (8. sæti) Vörnin (6. sæti) Á meðal efstu manna: 4. sæti I stigum 3. sæti I fráköstum 2. sæti I sóknarfráköstum 5. sæti I stoðsendingum 4. sæti I skotnýtingu 1. sæti I vörðum skotum 2. sæti I villum 4. sæti í framlagi til tiðsins Spilatími: 77 mín. og 46 sek. Friðrik með: 142-162 (12. sæti). Sóknin (9. sæti) Vörnin (8. sæti) Það hefur lítið breyst frá því í vor þegar Hlynur Bæringsson fðr fyrir sínum mönnum í Snæfelli alla leið í úrslitaeinvígið gegn Keflavík. Hlynur er enn í leiðtogahlutverki í sínu liði en um helgina var það ekki Snæfellsliðið heldur íslenska landsliðið sem glímdi þrisvar sinnum við Belga og hafði einu sinni sigur. Hlynur er langefstur í framlagsmatinu en íslenska landsliðinu gekk þó best með félaga hans úr Snæfelli, Sigurð Þorvaldsson, inni á vellinum. DV skoðar frammistöðuna gegn Belgum í dag. 10,7 35,3% 28,6% íslenska landsliðið í körfubolta sýndi betri spilamennsku með hverjum leik gegn Belgum og strákarnir enduðu á að vinna þann síðasta með flautukörfu frá fyrirliðanum Páli Axeli Vilbergssyni. Páll Axel lék þar sinn besta leik um helgina en einn maður var allt í öllu í öllum þremur leikjunum. Hlynur Bæringsson leiddi íslenska landsliðið í sjö af helstu tölfræðiþáttunum og var með mikla yfirburði þegar kom að framlagi til liðsins. Mikið munar um síðasta leikinn þar sem hann var með 23 stig og 14 fráköst en í öðrum leiknum sýndi hann hversu alhliða leikmaður hann er orðinn með því að bæta tíu fráköstum, sjö stoðsendingum og fjórum stolnum boltum ofan á stigin sín átta. Hlynur hefur ekki átt samleið með landsliðinu undanfarin ár en nú er greinilega breyttir tímar því eftir aðeins þrjá landsleiki er hann búinn að taka að sér forustuhlutverk í landsliðinu. Bestir með Sigurð inná Sigurður Þorvaldsson, félagi Hlyns hjá Snæfelli, spilaði í 27 mínútur og 58 sekúndur í leikjunum þremur gegn Belgum og íslenska liðinu gekk afar vel með hann inni á vellinum. Á þessum rétt tæpum 28 mínútum skoraði íslenska liðið 73 stig og fékk aðeins á sig 47. Með Sigurð á gólfinu vann íslenska liðið, Belga, með 26 stigum. Þegar litið er á sóknar- og varnarleik liðsins á þeim tíma út frá stigaskori liðsins á hverjar 40 mínútur þá er Sigurður einnig í efstu sætunum - bæði í vörn og sókn. íslenska liðið skoraði 104,4 stig á hveijar 40 mínútur með hann inn á og fékk aðeins á sig 67,2 stig á hverjar 40 mínútur. Hlynur kom í öðru sæti í sóknarleiknum (84,3 stig á hverjar 40 mín.) og Arnar Freyr Jónsson var þriðji (80,9 stig). Þegar kom að varnarleiknum var Helgi Már Magnússon í öðru sæti (71,9 stig hjá Belgum á hverjar 40 mín.) og Jakob Öm Sigurðarson var þar þriðji (75,7). Jakob var að spila í fyrsta sinn með landsliðinu í langan tíma og náði aldrei að komast inn í flæðið í sókninni. Jakob skoraði til dæmis 8 af 9 körfum sínum eftir einstaklingsframtak. Hann hitti heldur ekki vel. Hér á síðunni má sjá yfirlit yfir þá níu leikmenn íslenska liðsins sem lögðu mest til liðsins í leikjunum gegn Belgum. Þar má finna yfirlit yfir hvar þeir voru meðal efstu manna í tölfræðiþáttunum og hvernig íslenska liðinu gekk með þá inni á vellinum. ooj@dv.is Hiynur skorar gegn Belgum Hlynur Bæringsson átti mjög góða leiki gegn Belgum og skoraði alls 43 stig I leikjunum þremur. Hér skorar Hlynur í öðrum leiknum sem fram fór í Keflavík. DV-mynd Valli —,— --------------------------------;----;---— 'Wm,^ 37,5% 3,33 Gengur vel meö Sigurð Sigurður Þorvatdsson stóö sig vel gegn Belgum ogmeðhann inniá vellinum þá blómstraði islenska liðið. DV-mynd Valli ,£p4/VOi|^ WB A meðal efstu manna: 8. sæti I stigum 5. sæti I fráköstum 5. sæti I stoðsendingum 6. sæti I skotnýtingu l.sæti fvillum 1. sæti Ivítanýtingu 35,3% 3,67 83,3% 5. sæti I framlagi til liðsins Á meðal efstu manna: 4. sæti I stigum 8,0 4. sæti I fráköstum 3,3 2. sætl I skotnýtingu 42,1% 4. sæti I villum 3,0 5. sæti í framlagi til liðsins Spilatími: 51 mín. og 49 sek. Fannarmeð: 79-100 (10. sæti). Sóknin (10. sæti) Vömin (4. sæti) Spilatími: 40 mln. og 2 sek. ____ Arnarmeð: 81-86 (4. sæti). Sóknin (3. sæti) Vörnin (9. sæti) Á meðal efstu manna: 6. sætí I stigum 6,7 2. sæti I stoðsendingum 2,3 2. sæti I villum 3,33 sæti í frainlagi til liðsins Spilatími: 63 mln. og 26 sek. Jakob með: 108-120 (7. sæti). Sóknin (9. sæti) Vörnin (3. sæti) Hlynur Á meðal efstu manna: l.sætiístigum 14,3 l.sæti (fráköstum 9,7 1. sæti I stoösendingum 3,7 1. sæti I skotnýtingu 62,5% 1. sæti 13ja stiga skotnýt. 60,0% 1. sæti I sóknarfráköstum 3,0 1. sæti í 3ja stiga körfum 6 2. sæti I stolnum boltum 2,0 2. sæti I vltanýtingu 77,8% 1. sæti j framlagi til liðsii Spilatlmi: 89 mln. og 43 sek. Hlynur með: 189-182 (3. sæti). Sóknin (2. sæti) Vörnin (5. sæti)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.