Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 6
í þriðja dálki er tfilnröð, sem synir hvcrn tíma og minátö
tungl er hæst á hverjnm ðegi; |>ar af má marka sjáfarföll, flóð
og fjörur.
í yzta dálki til liægri handar stcndr hið forna íslenzka tfrna-
tal; eptir [irí er árinu skipt í 12 mánuði jirítugnætta og 4
daga umfram, sem ávallt skulu fylgja Jiriðja mánuði sumars; í
Jjví tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár í nýja stfl; Jiað
heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru her
taldir eptir [iví, sem menn vita fyllst og rettast.
Árið 1882 er Sunnudags bókstafr: A. — fíyllinital X.
Milli jóla og löngu föstu eru 8 vikur.
Lengstr dagr í Reykjavík 201.54 m., skeminstr 31. 58 m.
Myukvar.
[icssir myrkvar verða á árinu 1882, og sezt ]ni hvorugr á
Islandi:
1) Aimyrkvi á sóln 17. Maí, sem sýnilegr verðr í Európu,
Asíu og Afríku.
2) Hringmyrkvi á sólu 10. Nóvemher, sem aðeins verðr sýnilegr
í Ástralíu og úthafinu mikla.
ty (rtf
7C Venijs
gengr fyrir sóiarkringluna 6. Hecemher; hefst í Reykjavík, inn-
gangan kl. 12. 34' e. m„ en útgöngunni lýkr kl. 6. 39'; en af-
því söl rennr kl. 2. 7' verðr Jiessa j)ú ei gætt.