Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 22
þessar sex koma einnig í ljós a, tilteknum tímum. Fayes, fundin 22. Nóvembr. 1843.......... 7 ár 5 mán. Vieos — 22. Ágúst 1844 .......... 5 — 6 — Brorsons — 26. Fcbrúar 1846 .......... 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Júní 1851.......... 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Janúar 1858..........13 — 8 — Winneckes— 9. Marts 1858 ............. 5 — 7 — MERKISTJÖENURNAR 1882. Merkúríus er sem optast svo nærri sól, aö hann sest ei með berum augum. Lengst austr frá sól er hann 5. Febriiar, 12. Júní og 28. September, og má þá leita hans á kvöldin eptir stílarlag á vestrlopti. En lengst vestr frá sól er hann 2l.Marts, 19. Júlí og 8. Nóvember, og er hans þá að leita um morgna fyrir sólar- uppkomu á austrlopti. Vemis sest ei fvrstu mánuðina í árínn, er hún að nálgast sól og gengr saman við hana 20 Febrúar, verðr þá kvöldstjarna en þó eí sýnileg fyrr em í Apríl stnndu eptir sólarlag, Fyrst í Maí gengr hún undir tveim stundum eptir sólu og er þá á ferð um þjórsmerki milli sjöstjarnanna og Aldebarans, er hún kemst að 10. Maí og þó 6 mælistigum norðar. Fer hún 14. Júlí 1 mælistigi fyrir norðan Eegúlus, en er þá varla sýnileg stundu cptir sólarlag. Lækkar hún þá um næstu máunði æ meir og meir á lopti, svo að hún rennr nær því með sól. Frá miðjum Október og til þess seinast í Nóvember er hún svo sunnarlega á lopti að hún lcemr alls ci upp yfir sjóndeildarbaug Reykjavíkr. Hækkar hún síðan aptr á loptí og færist nær sól, svo hún gengr enn saman við hana 6. December og það þá’ svo vandlega, að hún gengr um sjálfa sólarkringluna skömmu eptir miðjan dag. Fjarlægist hún þá aptr sól með ærnum hraða og heldr vestr, svo að hún verðr nú sýnileg á austrloptí um seinni helming De- cembers ineir enn þrjár stundir fyrir sólaruppkomu. Mars er í upphafí árs á vestrferð i tvíburum og sest alla nóttina. Fyrst í Febrúar stendr hann i stað á tokmörkonum milli þjórs og tvíbúra, en fer þá á stað austr eptir, svo að hann í Marts, Apríl og Maí er kominn igegnnm tvíbura og krabba, en

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.