Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 29
TVÉItt NOttÐMENN. Eftir Jón Ólafsson. Tn ndverandi ritnefnd þjdbvinafdlagsins hefir hugsab sér, 1 a& félagsniðrmum mundi þykja skeintilegt a& fá árlega í almanaki félagsins myndir af tveim merkismönnum heims- ‘ns, þeim er þeir heyra mikib um rætt í fréttagreinum blaö- anna, og lítinn sögukafla um þá me&. — Oss helir þátt tilhlý&ilegt ab byrja á þeirri bræ&ra-þjö& vorri, er oss er allra útlendra þjöfca skildust og sem ávalt hefir látifc sér hlýtt til vor, enda er margt ástand þar í landi oss líkara og oss því skiljanlegra, en í öfcrum löndum. þeir menn, er Almanakifc flytr myndir af í ár, eru tveir inir merkustu nú iifandi Norfcmenn, annar skáld, en hinn stjúrnvitringr, en báfcir forvígismenn frelsisins og ins nýja tífcaranda. — Ef lesendum felir þetta svo í gefc, afc þafc heldr bæti en spilli fyrir útgöngu Aimanaksins, vonurn vér afc þessu verfci fram haidifc, svo afc lesendrnir geti fengifc myndir tveggja útlendinga frá öfcrum löndum afc ári. Bjernstjerne Bjernson. Kviknir heitir sveit í Eystridölum uppi í Dofrafjöllum í Noregi. þar var fyrir hálfri öld sá prestr, er Bjernson hét. 8. desember 1832 fæddist honum þar sonr, sem hann skírfci Bjornstjerne — og ugglaust hefir foreldrunum þótt nafnifc fagrt; en élíkt er afc þau hafi þá grunafc afc þafc mundi sífcan fljúga land úr landi mefcal mentafcra þjéfca um allar álfur heimsins. 12 ára gamall var Bjernstjerne Bjernson sendr í gagn- fræfca-skéla í Molde; var lítifc um framför hans þar; þafc hefir líkast verifc svipafc um hann því, sem hann segir um Eyvind í »Kátum pilti«, afc liann hefir fundifc í bókunum »témar leksíur, en ekkert ævintýrin. Víst er þafc, afc ,hann var erki-letingi vifc námifc. Oft var hann svo stér- kostlega barnalegr, afc skélabræfcr hans höffcu hann afc skopi; en slík einfeldni getr oft verifc samfara gáfum, enda voru þaö eigi þær, sem hann skorti. Fjörkálfr var B. inn mesti, og kunni hann miklu betr vifc sig, er liann var heima og frí frá skélanum; umhverffci hann þá öllu og var ærslasamr í moira lagi, svo afc méfcur hans þétti nég í - («) .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.