Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 33
iyrir ofrborb, ef þeim sctti ab ver&a lífs au&ib seni þjdö, þá var úti viuskapr Daua vib liann, efa |iess flokks, er lengst hefir mestu ráfcib í Danmörku. — Hann hefirjafnan barizt fyrir sjálfstæhi Norbmanna og gegn öllu því af Svía hálfu, er því er andstætt. þannig tök hann mikinn þátt í deilunni um flagg Norömanna: vildi hafa sambandsmerkiö vií) Svíþjób numib úr horni þess, eigi fyrir þafe afe hann hafi neitt mdti sambandi ríkjanna,, heldr af því, afe mefeal út- lendra þjófea sé sambandsinerkife oft álitife undirokunar- merki Noregs, efer merki um afe Svíar hafi yfirvahl yfir Noregi, en þafe hafa þeir eigi. Sífeast hefir B. haldife fyrirlestra efer ræfeur á mann- fundum um endilangan Noreg um þjófevoldife, og hefir gefife þær út. I fyrra sumar för hann vestr til Bandaríkja Norfer-Ameríku og hefir dvalife þar í vetr í miklu yfir- læti; hefir hann ferfeazt þar vífea um og haldife ræfeur fyrir löndum sínum vestra, og hefir hans vegr orfeife svo mikill vestr þar, afe kalla má afe för hans sé ein glæsileg sigrför. — Mikife finst B. til um alt þar vestra, einkum um þau áhrif, er frelsife hefir á mannfölkife. Eru bréf hans þafean afe vestan öll merkileg, bæfei fröfeleg og einkar skemtileg. — B. hefir ávalt í stjórnmálum látife til sín taka og talafe frelsisins máli. Mótstöfeumenn hans segja, afe skáld eigi aldrei afe blanda sér í stjórnmál, og geti ekki haft vit á þeim. En hitt mun sannara, afe skáld hljóti manna mest afe láta öll mannleg efni til sín taka; enda hefir skáldunum aldrei verife láfe þafe, afe þeir fengjust vife stjórnmál, ef þeir hafa fylgt aftrhaldsflokknum; þá geta þeir verife skynsamir menn; en ef þeir taka málstafe frelsisins, þá á alt afe vera »skáldagrillur« og »draumórar«, er þeir segja. þafe, sem einkennir B. mest sem mann afe vorri ætlun, er heit ást á sannleikanum og einlæg eftirleitun eftir honum, og óbilandi kjarkr til afe segja þafe, sem hann álítr satt og þarft, hver sem í hlut á, og hvort sem þafe bakar honum óvild stjórnar efea þjófear efea einstakra manna. f>afe, sem hann fyrst og sífeast prédikar, erþetta: vertu sannr — sannr gagnvart sjálfum þér og öferum! B. er mælskumafer svo mikill, afe ég hefi engan slíkan heyrt. Ég hefi eitt sinn heyrt hann tala til eitthvafe (59)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.