Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 40
Maí 25. Jón Bjarnason í Bíldsey hafnsöguinaður gjörður að dannebrogsmanni. — 26. og 27. Amtsráðsfundur í norður- og austurumdæminu. Júní 3. Landshöfðingi veitir Fornleifafjelaginu 300 kr. styrk. — 8. Gripasýning Eyfirðinga á Oddeyri, fjenaðar, vefiiaðar, hann- yrða o. fl. Viðstaddir 1500 manna. — 9. Landshöfðingi leggur hyrningarstein undir alþingishús í Reykjavík. — 12. Landshöfðingi setur reglugjörð fyrir gagnfræðaskólann á Möðruvöllum. — 22. Guðini Guðmundarson tekur embættispróf í læknisfræði í Khöfn, með 2. einkunn. — 24. Lokið burtfararprófi í latínuskólanum. títskrifaðir níu: þrír með 1., sex með 2. einkunn. — 30. Jóni Andrjessyni Hjaltalín, eand. theol., bókaverði í Edinaborg, veitt forstöðumannsembætti við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum, fra 1. sept. s. á. — 30. þorvaldi Thoroddsen, cand. phil., veitt kennaraembætti við sama skóla frá 1. okt. s. á. — 30. Skaptafellssýsla veitt cand. juris, yfirijettarmálfærslu- manni A. L. E. Fischer frá 1. ágúst s. á. — 30. Norðurmúlasýsla veitt cand. juris, settum sýslumanni í Skaptafellssýslu Einari Thorlacius, frá 1. ágúst s. á. — 30. John Hilmar Stephensen, cand. juris, yfirijettarmálfærslu- maður í Ktiöfn, settur skrifstofustjóri hjá stjórnarherranum fyrir ísland. — 30. til 3. júlí. Amtsráðsfundur í suðurumdæminu, í Rvík. Júlí 1. Síra Andijesi Hjaltasyni í Flatey veitt lausn frá embætti frá 1. okt. s. á. — 1. Apturkallað veitingarbqef síra Eyólfs Jónssonar fyrir Selvogsþingum, að beiðni hans. — 5. Prestsbakki í Hrútafirði veittur síra Páli Ólafssyni á Stað í Hrútaf. — 6. Brotnar veiðivjelar Thomsens kaupmanns í Elliðaám. — 8. Bókmenntafjelagsfundur í Reykjayík. Afráðið að taka upp aptur og iialda áfram Erjettum frá íslandi. Fjeliirðir kjörinn Arni landfógeti Thorsteinson, í stað síra Hallgr. Sveinssonar, er baðst undan kosningu. Aðrir embættismenn sömu og áður. — 11. Davið Schewing Thorsteinsson tekur einbættispróf á læknaskólanum, með 1. einkunn. — 12. og 13. Amtsráðsfundur í vesturumdæminu, á Bæ i Hrúta- firði. Amtsráðsmenn Sigurður sýslum. E. Sverrisson og Torfi Bjarnason jarðyrkjum. — 19. Andast í Khöfn frú Ragnli. Kock, dóttir landshöfðingja Hilmars Finsen, 21 árs. — 27. Síra Jón Bjamason (frá Ameríku) settnr til að þjóna Dvergasteini. — 28. Síra Jóni Eiríkssyni á Stóranúpi veitt lausn frá embætti frá !. sept. s. á.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.