Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 49
að stjórnarlierrar konungs skuli eíga J>ar jiingsetu, með 93 atkv. gegn 20. ■mni y. Stórþingið saniþykkir með 74 atkv. gegn 40 þá tillogu Sverdrups forseta, að lýsa í fullu lagagildi stjórnarskrárbreyting- una frá 17. marz um þingsetu stjórnarherranna, þrátt fyrir nei- kvæði konungs, og með 105 atkv. 8 að sltora á stjórnina að birta stjómarskrárbreytinguna venjulegri lögbirtingu. — 21. Stjómin neitar því. Júngi slitið. Agúst 17. Andast Ole Bull, víðfrægur söngmeistari á flðlu og sönglagaskáld, fæddur */» 1810. Sept. 17. Stang beiðist lausnar frá stjórnarformennsku; hafði haldið henni í 20 ár, í óþakklæti þings og þjóðar hin síðari árin. Nóvbr 1. Selmer málfærslumaður tekur við stjórnarformennsk- nnni af Stang, þingi og þjóð til engrar hugnunar. Ameríka. Jan. 1. Lesseps byijar á sundgrepti um Panamaeiði, til mála- myndar í bráð. Apríl 22. Chilemenn liefja herskipaumsát um Callao, hafnarstað frá Lima í Perú. — 26. Chilemenn vinna orustu af Perúmönnum og Bolivíubúum við Tacna. Júní 8. Borgin Arioa í Perú gefst upp fyrir Chileverjum. — 11. Elding kveikti í steinolíunámu hjá Titusville í Pennsyl- vaníu; brunnu 350,000 áinur og 20 hús; fjártjónið um 4 milj. kr. — 28. Brann gufuskiji á leið milli New-York og Long-Island, Seawanhaka að nafni; 60 inanna tvndu lífi. Júlí 3. Perúmenn brenna vistabyrðing mikinn fyrir Chileverjum við umsátina um Callao, með 150 manna, er allir týndu lífi. Agúst 8. Dr. Tanner, læknir einn í New-York, lýkur ,við 40 daga föstuhald, og hjeít lífi. Nóvbr 2. Forsetakosning í Bandaríkjum. Kosning hlaut Garfield hershöfðingi, forsetaefni bandavaldsmanna (þjóðvaldsm.), með 214 atkv.; mótstöðumaður hans, Hancock hersh., hlaut 155 atkv. Ðesbr 6. Hayes ríkjaforseti setur allsherjarþingið í Washington. ÁRTÍÐASKRÁ NOKKURRA MERKRA ÍSLENDINGA. Eptir Guðmund þorláksson. Ártíðaskrár eða »Obituaria”, sem þær heita á latínu, ern gamlar hjá íslendingum, og eru í fyrstu komnar upp í páfadómi. Hver dagur í árinu er, sem sjá má á almanakinu, andlátsdagur eða lielgidagur einhvers dýrðlings, og áttu þá allir rjett trúaðir menn að tigna hann og tilbiðja þann dag; en þetta var auk Jiess (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.