Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 49
að stjórnarlierrar konungs skuli eíga J>ar jiingsetu, með 93 atkv.
gegn 20.
■mni y. Stórþingið saniþykkir með 74 atkv. gegn 40 þá tillogu
Sverdrups forseta, að lýsa í fullu lagagildi stjórnarskrárbreyting-
una frá 17. marz um þingsetu stjórnarherranna, þrátt fyrir nei-
kvæði konungs, og með 105 atkv. 8 að sltora á stjórnina að birta
stjómarskrárbreytinguna venjulegri lögbirtingu.
— 21. Stjómin neitar því. Júngi slitið.
Agúst 17. Andast Ole Bull, víðfrægur söngmeistari á flðlu og
sönglagaskáld, fæddur */» 1810.
Sept. 17. Stang beiðist lausnar frá stjórnarformennsku; hafði
haldið henni í 20 ár, í óþakklæti þings og þjóðar hin síðari
árin.
Nóvbr 1. Selmer málfærslumaður tekur við stjórnarformennsk-
nnni af Stang, þingi og þjóð til engrar hugnunar.
Ameríka.
Jan. 1. Lesseps byijar á sundgrepti um Panamaeiði, til mála-
myndar í bráð.
Apríl 22. Chilemenn liefja herskipaumsát um Callao, hafnarstað
frá Lima í Perú.
— 26. Chilemenn vinna orustu af Perúmönnum og Bolivíubúum
við Tacna.
Júní 8. Borgin Arioa í Perú gefst upp fyrir Chileverjum.
— 11. Elding kveikti í steinolíunámu hjá Titusville í Pennsyl-
vaníu; brunnu 350,000 áinur og 20 hús; fjártjónið um 4
milj. kr.
— 28. Brann gufuskiji á leið milli New-York og Long-Island,
Seawanhaka að nafni; 60 inanna tvndu lífi.
Júlí 3. Perúmenn brenna vistabyrðing mikinn fyrir Chileverjum
við umsátina um Callao, með 150 manna, er allir týndu lífi.
Agúst 8. Dr. Tanner, læknir einn í New-York, lýkur ,við 40 daga
föstuhald, og hjeít lífi.
Nóvbr 2. Forsetakosning í Bandaríkjum. Kosning hlaut Garfield
hershöfðingi, forsetaefni bandavaldsmanna (þjóðvaldsm.), með
214 atkv.; mótstöðumaður hans, Hancock hersh., hlaut 155 atkv.
Ðesbr 6. Hayes ríkjaforseti setur allsherjarþingið í Washington.
ÁRTÍÐASKRÁ NOKKURRA MERKRA ÍSLENDINGA.
Eptir Guðmund þorláksson.
Ártíðaskrár eða »Obituaria”, sem þær heita á latínu, ern
gamlar hjá íslendingum, og eru í fyrstu komnar upp í páfadómi.
Hver dagur í árinu er, sem sjá má á almanakinu, andlátsdagur
eða lielgidagur einhvers dýrðlings, og áttu þá allir rjett trúaðir
menn að tigna hann og tilbiðja þann dag; en þetta var auk Jiess
(45)