Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Síða 52
t'ebruar 15. 1834: þórður Bjarnarsson kansellíráð, sjsluinaður í þingeyjarþingi; f.1767. — 15. 1855: Jón þorsteinsson landlæknir; f. 1795. — 20. 1245: Styrmir prestur fróði Kárason, einn af höfundum Landnámu. — 20. 1856: Jjórður Sveinbjörnsson háyfirdómari; f. 1786. — 21. 1238: Leggur prior (Torfason?). — 21. 1210: Guðmundur gríss áþingvelli, móðufaðirGissurar jarls. — 23. 1348: Holti þorgrímsson hirðstjóri. — 27. 1176: Klængur þorsteinsson byskup í Skálholti; f. 1102. Marz 1. 1301: Herra Oddur þorvarðsson. — 4. 1213: Hrafn Sveinbjamarson höfðingi og læknir á Eyri. — 4. 1283: þórður prestur Sturluson. — 4. 1677: Sigurður Jónsson lögmaður. — 4. 1829: Grimur Jónsson Thorkelin etazráð og skjalavörður; f. 8/,o 1752. — 4. 1861: Ólafur Indriðason prestur og skáld á Kolfreyiustað; f. 1796. — 6. 1244: Hallkell ábóti að Helgafelli. — 8. 1232: Snorri og þórður þorvaldssynir í Vatnsfirði. — 8. 1779: Gísli Magnússon byskup að Hólum; f. 12/o 1712. — 8. 1868: Jón Lórðarson Thóroddsen sýslumaður og skáld; f. ‘/io 1819. — 9. 1332: Snorri Narfason lögmaður. — 9. 1791: Björn Markússon lögmaður; f. 1716. — 10. 1665: Árni Oddsson lögmaður; f. 1592. — 11. 1869: Jóhannes Guðmundsson sýslumaður á Mýrum; f. 18/I0 1823. — 12. 1201: Hafliði Borvaldsson ábóti í Flatey. — 12. 1308: þórður Narfason lögmaður. - 12. 1823: Stephán þórarinsson amtmaðurNorðlendinga; f. 1754. — 13. 1860: Jón þorleifsson skáld og prestur að Ólafsvöllum; f. l2/o 1826. — 16. 1216: þorfinnur þorgeirsson ábóti að Helgafelli. — 16. 1237: Guðmundur Arason (góði) byskup að Hólum; f. 1160. — 17. 1833: Magnús Ólafsson Stephensen konferenzráð í Viðey; f. *7,s 1759. — 17. 1876: Björn Gunnlaugsson yfirkennari; f. 28/o 1788. — 18. 1696: Guðmundur Guðmundsson fornfræðingur í Svíþjóð. — 20. 1877: Páll Pálsson stúdent og bókfræðingur mikill, í Reyk- javík; f. 1807. — 23. 1851: Snorri Brynjúlfsson prestur í Heydölum; f.'!9/,« 1788. — 25. 1246: Bótólfur (hinn norræni) byskup að Hólum. — 28. 1860: Ólafur Sigurðsson (Sivertsen) prófastur í Flatey á Breiðafirði; f. 1790. — 29. 1381: Einar Eiríksson Sveinbjamarsonar hiifðingi á Vest- fjörðum. — 29. 1787: Jón Eiriksson konferenzráð í Kaupmannahöfn; f. J1/s 1728. — 30.1815: Skúli þórðarson Thorlacius rektor í Danmörku; f. 1741. Í4S)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.