Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 53
Ápríl 1. 1872: Skúli Vigíússon Thórarensen hjeraðslæknir Rang- vellinga; f. 1805. — 5. 18X3: Sigurður Snorrason, sjslumaður Húnvetninga. — 5. 1821: Sæmundur Magnússon Hólm málari og prestur að Helgafelli; f. 1749. — 6. 1827: Sigurður Pjetursson, sjslumaður og skáld; f. 1759. — 9. 1862: Jón Sigurðsson, alþingismaður og hreppstjóri i Tandra- seli; um 55 ára. — 10. 1237: pórður (Hvamm-)Sturluson; f. 1165. — 12. 1851 : Páll Árnason rektor og orðabókahöfundur í Kaup- mannahöfii; f. u/ii 1776. — 13. 1252: Sæmundnr og Guðmundur Ormssynir Svínfellings. — 13. 1819: Vigfús |>órarinsson kanselliráð og sjslumaður að Hlíðarenda: f. 1753. — 14. 1872: Olafur Magnússon Stephensen jústizráð og sekreteri í Viðey; f. «/9 1791. — 15. 1768: Bjami Pjetursson hinn ríki á Skarði. — 16. 1331: Laurentius (Lafranz) Kálfsson byskup að Hólum; f. 10/8 1267. — 17.1298: Ámiporláksson (Staða-Árni) byskup í Skálholti; f. 1237. — 17. 1796: pórðurporóddsson »stúdent«, búíræðingur; f. 1742. — 18. 1244: Björn kægill Dufgusson, einn af fylgismönnum Sturlunga. — 19. 1244: Tumi yngri Sighvatsson, f. 1222. — 19. 1246: Brandur Kolbeinsson frá Stað (Reynistað), höfðingi Skagfirðinga; í .Haugsnessbardaga. — 23. 1121: Jón Ögmundarson (helgi) byskup að Hólum; f. 1052. — 30. 1863: porvaldnr Sigurðsson (Sivertsen) dannebrogsmaður og umboðsmaður í Hrappsey; f. s9/s 1798. Maí 2. 1835: Gunnlaugur Oddsson dómkirkjuprestur í Reykjavík; f. % 1788. — 5. 1759: Jón porkelsson (Thorchillius) skólameistari í Skál- holti, stofnandi Thorchillii-sjóðs; f. 1697. — 7. 1197: Önundur porkelsson í Lönguhlíð höfðingi Hörgdæla; í Lönguhlíðarbrennu. — 9. 1861: Páll pórðarson Melsteð amtmaður; f. 3l/a 1791. — 12. 1308: Lórður Narfason á Skarði lögmaður. — 12. 1840: Oddur Jónsson Hjaltalín læknir; 2i,/r> 1782. — 13. 1860: Runólfur Magnús Ólsen umboðsmaður á pingeyrum; f. ao/i2 1810. — 15. 1118: Ógmundur Kálfsson ábóti að Helgafelli. — 17. 1207: Herdis Ketilsdóttir kona Páls byskups Jónssonar. — 17. 1841: Tómas Sæmundsson prestur að Breiðabólstað í Pljótshlíð; f. -‘h 1807. — 21. 1845: Jónas Hallgrimsson skáld og’ náttúrufræðingur; f. 18/io 1807. — 22. 1808: Jón Jakobsson sjslumaður Eyfirðinga; f. 1737. — 24. 1798: Sigurður Stephánsson byskup að Hólum; f. 1744. — 26. 1171: Hreinn ábóti að pingeyram. — 26. 1635: Jón Sigurðsson lögmaður að Reynistað. (49)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.