Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 58
Nóvbr. 11. 1812: Ólafur Stephánsson stiptamtmaður; f. 3/» 1731. — 15. 1641: Jón Magnússon sýslumaður í Dölum. — 16. 1781: Jón Teitsson byskup að Hólum; f. 8/» 1716. — 17. 1861: Gunnlaugur pórðarson fornfræðingur í Kaupmanna- liöfn; f. 5/* 1819. — 19. 1796: jiorkell Jónsson Pjeldsted stiptamtinaður í þráncl- heimi; f. 1740. — 20. 1859: þorsteinn Jónsson (Kúld) stúdent og kaupmaður í Keylrjavík; f. 'i5/n l8"7. — 20. 1861: Jón Bjamason bóndi í þórormstungu, reiknings- meistari mikill; f. 1791. — 22. 1289: Herra Hrafn Oddsson, foringi leikmanna á Islandi gegn klerkavaldinu (Staða-Árna); f. 1226. — 23. 1251: Ámi Magnússon óreiða. — 23. 1840: Snæbjörn Ásgeirsson Staðfeldt, Dr. ílögum, íRand- arósi. — 23. 1846: Halldór Einarsson svslumaður Borgfirðinga; f. í5/is 1797. — 25. 1870: Skúli þórðarson Thorlacius (yngri) registrator í Kaupmannahöfn; f. 12/s 1806. — 29. 1211: Páll Jónsson þyskup í Skálholti; f. 1155. Desember 1. 1879: Hannes Árnason prestaskólakennari í Reykja- vík; f. '7io 1809. — 2. 1817: Einar Guðmundssou, doktor í heimspeki og prestur í Noregi; f. i september 1763. 3. 1739: Steinn Jónsson byskup að Hólum; f. 37» 1660. — 3. 1745: Eyjólfur Jónsson fróði, prestur að Völlum í Svarf- aðardal; f. 1670. — 3. 1806: Gísli Bórðarson Thorlaeius skólameistari íReykiavík; f. uin 1740. — 4. 1857: þorleifur Guðmundarson Repp, málfræðingur og túlkur í Kaupmannahöfn; f. 7» 1794. — 4. 1867: Helgi Guðmundarson Thordersen byskup yflr Islandi; f. eU 1794. — 6. 1662: Magnús Bjarnarson lögmaður hinn ríki að Munka- þverá; f. um 1590. — 7. 1879: Jón-Sigurðsson alþingisforseti; f. '1/« 1811. — 9. 1856: Daði Níelsson fróði; f. °1li 1809. — 14. 1869: Árni Helgason, stiptprófastur og byskup að nafnbót; f. íi/io 1777. — 19. um 1250: þórður Narfason hinn eldri á Skarði á Skarð- strönd. — 20. 1697: Guðmundur Ólafsson fornfræðingur í Svíþjóð; f. 1652. — 20. 1820: Stepháu Ólafsson Stephen sen amtmaður á Hvítár- völlum; f. 47‘« 1767. — 23. 1193: þorlákur þórhallsson (hinn helgi) byskup í Skál- holti; f. 1133. — 24. 1847: Finnur Magnússon etazráð, doktor í heimspeki og skjalavörður í Kaupmannahöín; f. s1/s 1781. — 26. 1835: Jón Oddson Hjaltalín, prestur og skáld; f. ,0/o 1752. (54)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.