Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 60
 vantar fulla borgun fyrir fraiu, er tekið liið meira gjaldið eptir á, þó að frádreginni fyrirframgreiðslunni. Fyrir bijef og sendingar o. s. frv. milli annara landa en íslands og Danmerkur eða Fær- eyja er samt ekki tekið nema helmingi meira en það sem á vantar fulla borgun fyrir fram. Undir sendibijef og aðra,r sendingar með pósti verður eigi borgað öðru vísi fyrir fram á íslandi en með íslenzkum frímerkjum , (póstmerkjum) hvort sem þær eiga að fara um víða veröld. Frí- merkin skulu límd á sendibrjef og krossbandssendingar og á til- vísunarbijef þau, er lokuðum bögglum eiga að fylgja, en eigi á bögglana sjálfa. Nægileg frímerki eiga jafnan að vera til á hverjum póst- stöðvum. Sömuleiðis eru póstar látnir hafa frímerki meðferðis til sölu. það er góð regla fyrir hvern þann, sem opt þarf að koma brjefum eða sendingum með pósti, að vera jafnan byrgur af frímerkjum heima fyrir, til þess að geta búið bijefið á póstinn heima hjá sier að öllu leyti. — Allt hið sama er að segja urn spjaldbrjefaefni. Ábyrgðarsendingar og ábyrgðarbijef, þar á meðal peningabijef með ótilgreindri fjárupphæð, eru eigi tekin til flutnings með pósti nema fullborgað sje undir þau fyrir fram. Svo er og um spjald- bijef, eða bijef með þannig lagaðri utanáskript eða áritun, að viðtakandi getur ráðið í efni þeirra, að slik bijef eru eigi tekin , til flutnings með pósti innanlands eða til Danmerkur eða Fær- eyja beina leið nema gegn fullri borgun fyrir fram; enn fremur um bijef og sendingar til allra yflrvalda, hvort heldur eru ríkis- stjórnaryfirvöld, landstjómaryflrvöld, eða sveitarstjórnir, að undan- skildum hreppstjórum, nema svo sje að bijefið til yfirvaldsins eða sendingin hafi eigi annað inni að halda en fyrirskipaða skýrslu eða umbeðið álit eða yfirlýsing, fra einhveijum öðrum en slíkum yfirvöldum, og sje þess getið utan á bijefinu, að svo sje, og þar .) undir standi nafn þess er bijefið sendir, ritað með sjálfs hans hendi; og loks um bijef og sendingar til konungs og konungs vandamanna. Fyrir blöð og tímarit, sem pöntuð eru hjá póst- stjórninni, verður og að greiða flutningsgjaldið fyrir fram um einn ársfjórðung að minnsta kosti, nema póststjórnin leyfi annað sjerstaklega. Til annara landa on Danmerkur eða Færeyja eru krossbandssendingar eigi teknar til flutnings með pósti ef alls ekkert er borgað undir þær fyrir fram, og peningabrjef eigi nje lóstávísanir, nema fullborgað sje undir fyrir fram. Brjefspjöld, ). e. spjaldbijefa-efni, eru eigi til öðru vísi en frímerkt að ein- íverju leyti. — Viðtökuskírteini skal jafnan fullborga undir fyrir fram. Vilji viðtakandi eigi greiða eptir á ógoldinn eða vangoldinn burðareyri eða amiað póstgjald, má póststjórnin heimta það af þeim, er sent hefir bijefið eða sendinguna, nema yfirvald sje. Vitaskuld er, að viðtakandi fær ekki bijefið eða sendinguna af- henta sjer af póstsijórninni fyr en fullborgað er það sem henni ber. (56)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.