Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 63
þeim, sem í'yrirgreiðslubónin er stíluð til, í stað viðtakanda, eða þá hitt, að hann á að koma því á póstinn. Ábyrgðarbrjeí eru sömu reglum háð um þyngd og fyrirferð sem önnur sendibrjef. Ábyrgðarbijefum er eigi skilað viðtakanda nema gegn kvittun hans i bok póstráðanda. 5. krossbandssending, sem eigi vegur meira frá 3 tH25kv } fyrirfr-10 a' (m.ábyrgð30a.) {en_epti^á 20 a. frá 25 til 50 kv„ fyrirfr. 15 a. (með ábyrgð 35 a.) — — GO a. Krossbandssendingar er prentað mál í krossbandi eða öðrum þannig löguðum umbúðum, að liægt sje að kanna livað í þeim er, svo sem injefsmokk, ólokuðu umslagi (þá á að standa framar á umslaginu í efra horni vinstra megin: »prentað mál«), eða að eins saman brotið eða með einbrugðnu bandi utan um. I sama fiokk er og skipað opnum miðum prentuðum og opnum mynda- blöðum, nema handrituð sjeu, svo og sýnishornum af varningi og sniðum, ef ólokað er. Iírossbandssendingar og því um líkt verður að vera með fullri utanáskript; en ekki má rita á slíka sending neitt um það, hvers virði hún er eða hefir að geyma, og ekki að henni fylgi neinn annar hlutur, enda liggur og sama bann við að fela innan í krossbandssendingum peninga eðaannaðfje, þaðerhveij- um þeim er nýtt er í höndum hefir, án fyrirgreiðslubónar, sem að framan er getið um venjuleg sendibrjef. Engin krossbandssending má vera þyngri en 50 kvint nje meiri um sig en heilarkarbrot af venjulegum skrifpappír, svo sem fyr er mælt um venjul. sendibrjef, enda eru og krossbandssendingar eigi annað en sjerstakleg tegund lausabrjefa, og sömu reglum háðar að miklu leyti og önnur lausabrjef, en allt öðrum lieldur enpen- ingabijef eða lokaðir bögglar. Sje skrifaður miði eða sendibrjef látið innan i krossbands- sending, eða í hana eða á hana ritað nokkuð það, erpóststjórnin hefir eigi leyft, er tekið jafnmikið póstgjald fyrir hana og venju- legt sendibrjef, þ. e. einíált lausabijefsgjald, sem sje 10, 20 eða 30 a., allt eptir þyngdinni, ef borgað er að fullu fyrir fram, en tvöfalt alla. Almennt leyfi hefir eigi póststjórnin veitt til að rita annað í eða á krossbandssendingar, um fram utanáskript og íýrirgreiðslubón, heldur en nafn og heimili þess, er sendir, og dagsetning. Sje rítuð fyrirgreiðslubón á krossbandssending, þ. e. »mælt með«, »á hendur falið« eða »NB«, verður að borgaí fyrirgreiðslu- gjald (ábyrgðargjald) fyrir fram 20 a., og fer þá um hana að öðru leyti sem fyrir er mælt um ábyrgðarbijef. 6. lokaða böggla, fyrir hvert pund eða þaðan af minna... 30 a. Sje til greint, hvers virði böggullinn er eða hvað mikið fje hann lienr að geyma, greiðist enn fremur í ábyrgðargjald 5 a. fyrir hveijar 100 krónur eða þaðan af minna, svo sem fyrir er mælt um peningabrjef. Póstgjaldið fyrir lokaða (59)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.