Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 65
ingar, eða peningabijef eða lokaðir bögglar; spjaldbrjef þó aldrei minna en.......................................... 5 a. 8. Undir viðtökuskírteini, þ. e. miða, sem er látin fylgja ábyrgð- arbrjefum og ábyrgðarsendingum, peningabrjefum og lokuðum bögglum, í því skyni að viðtakandi riti kvittun sína á hann og póststjórnin endursendi síðan, er burðareyrir jafnmikill og undir venjuleg lausabrjef, og greiðist fyrir fram, sem áður er getið. Brjefritarinn þarf þá eigi annað en skrifa framan á bijeflð: »óskað er kvittunar frá viðtakanda«, með nafni sínu og heimili undir, sje þess annars ógetið, og byr þá póstráð- andi til kvittunarmiðann, er síðan fer um sem nú var mælt. 9. Nú ber svo til, að senda verður með pósti brjef eða sendingu lengra á leið þaðan, er henni var ætlað staðar að nema, svo sem t. d. vegna þess að viðtakandi er farinn þaðan, og hafl brjef það eða sending ekki komizt úr vörzlum póststjornar- innar, skal eigi greiða neitt aukagjald fyrir þann flutning, nema peningabijef sje eða lokaður böggull, þá fyrir hverjar 100 kr. í peningabrjeflnu.................. 2 a. og fyrir hvert pd í bögglinum............................10 a.; þó aldrei minna en 10 a. Sama er og, ef brjef eða sending er látin snúa aptur þaðan, er henni var ætlað staðar að nema, hafi hún eigi komizt úr vörzlum póststjórnarinnar. 10. Sjeu blöð og tímarit, er út koma á Islandi, pöntuð hjá póst- stjóminni, en eigi hjá útgefanda, er burðareyrir undir þau 1 eyrir undir hver 2 númer, en þó aldrei minna en 10 aurar nm hvern ársfjórðung, og greiðist fyrir fram. Pyrir pöntun blaðsins eða timaritsins, innheimtu andvirðisins og reiknings- skil fyrir því greiðist 8 af hundraði af verði þess fyrir áskrif- endur þar, sem það er gefið út. B. Milli lslanda og Danmerkur eða Fœreyja er burðareyrir undir 1. venjul. sendibrjef, sem vegur eigi meira en 3 kv.....................fyrir fram 10 a., en eptir á 32 a. f'rá 3 til 25 kv.............. — — 30 a., — — 60 a. frá 25 til 50 kv.............. — — 50 a., — — 100 a. Um þyngd og fyrirferð er sama regla og innanlands. 2. spjaldbijef............................................... 8 a. 3. peningabijef með 200 kr. eða þaðan af minna, ef það vegur ekki meira: en 3 kv.....................fyrir fram 41 e., en eptir á 57 a. frá 3 til 25 kv............... — — 55 a., — — .85 a. frá 25 til 50 kv.............. — — 75 a., — — 125 a. Fyrir það sem umfram er tvö hundruð krónur í einu bijefi, hækkar gjaldið um 25 a. fyrir hveijar 200 kr. eða þaðan af minna. 25-aurarnir eru ábyrðárgjald, hitt venjulegt sendibijefsgjald. Að öðru leyti sömu reglur og um peningabijef innanlands (A 3). (6l)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.