Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 68
5.
tí.
7.
krossbandssendingar, fyrir hver 10 kv. e3a þaðan af minna,
a. af blöðum og öðru prentuðu máli .................. 5 a-
b. - viðskiptaskjölum................................ 5 a-
þó fyrir enga slíka sending minna en 20 a.
a. - sýnishornum af varningi og sniðum.............. 5 »•
þó fyrir enga slíka sending minna en 10 a.
Hver krossbandssending til þessara landa má vega 4 pd.
mest, nema það sje sýnishom af varningi eða snið; þá að
eins '■/■t pd.
Pyrir ábyrgð á krossbandssendingum er gjaldið lö a.
það er löglegt að rita í eða á krossbandssendingar til
þessara landa eigi einungis nafh og heimili og stöðu þess er
sendir og dagsetning, heldur einnig tileinkun eða kveðju frá
höfundi liins prentaða máls, stryk eða merki við staði í rituni
til bendingar, verðlagstölur í prentaðar verðlagsskýrslur, leið-
rjettingar á próförkum og því um líkt.
Með viðskiptaskjölum eru meðal annars taldar dómsgjörðir
í málum, alls konar ijettarskjöl, útgefln af embættismönnum
eða öðrum stjórnsýslumönnum, farmskírteini og farmskrár,
viðskiptaskjöl ábyrgðarijelaga, skrifaðar söngnótur og handrit,
ef ekki fylgir neitt annað.
viðtökuskírteini..................................... 8 a.
Póstávísanir má senda frá Eeykjavík til neðangreindra landa —
þó eigi beina leið, heldur fyrst til Danmerkur —: til Englands,
Skotlands og írlands, til Frakklands, til Ítalíu, til þýzkalands,
til Kúmeníu, til Sviss, til Portúgals, til Belgíu, tfl Hollauds,
til Euxemborgar, til Svíþjóðar og Norvegs, til Bandaríkjanna í
Norður-Ameriku og Vesturheimseyja Dana og til Egiptalands;
enn fremur til Miklagarðs. Póstávísunargjaldið verður að
greiða að fullu fyrir fram og er það:
a. til Englands, Skotlands og írlands, fyrir
50 kr. og þaðan af minna.......................... 25 a.
frá 50 til 100 kr................................. 50 a.
frá 100 til 182 kr. .............................. 75 a.
b. til Frakklands, Italíu, Rúineníu, Sviss, Portúgals, Belgíu,
Hollands, Luxemborgar, Svíþjóðar og Norvegs, til Vestur-
heimseyja Dana, til Egiptalands og Sliklagarðs:
fyrir hveijar 18 kr. eða þaðan af minna........... 18 a.,
þó aldrei minna fyrir eina ávísun en 3tí a.
c. til þýzkalands: fyrir hveijar 18 eða þaðan af minna 9 a.,
þó aldrei minna en 36 a.
d. til Bandaríkjanna í Norður-Ameríku:
fyrir 18 kr. eða þaðan af minua......................... 50 a.
frá 18 til 37 kr......................................... 84 a.
- 37 - 75 - ....................................... lötí a.
- 75 - 113 - ........................................ 232 a.
- 113 - 151 - 308 a.
- 151 - 189 - ........................................ 373 a.
I póstávísunum eiga að vera tilteknir þess lands peningar,
er greiða á fjeð af hendi, nema í póstávísnnum til Englands,
(«*)