Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 69
Skotlauds og írlands krónumýnt og til Bandaríkjanna í Norður- Ameríku og Miklagarðs þýzkir peningar. |>aó á að tilgreina fjárupphæðina í tölum og auk þess fullum stöfum, á dönsku. Til Frakklands, Italíu, Rúmeníu, Sviss og Belgíu má eigi senda meira með einni póstávísun en 500 franka, til þýzka- lands mest 400 ríkismörk, til Hollands mest 400 gyllini, til Svíþjóðar og Norvegs mest 360 lrr., til Vesturheimseyja Dana mest 100 dollara. "• Frá falandi öllu til flestra annara höfuölanda í hinum álfunum, svo sem til Austur-Indtalanda, Ilína og Japans, til Mexico, Brasilíu, Argentína, Peru og Chile ei' burðareyrir undir !• venjul. sendibqef, sem eigi vegur meira en 3 kv...................íýrir fram 30 a., en eptir á 50 a. og annað eins fyrir hver 3 kv. sem fram yflr eru eða þaðan af minna. Að öðru leyti sömu reglur og við næsta flokk á undan (sjá C. 1). 2. spjaldbq'ef ........................................... 15 a. 3. peningabqef til Vesturheimseyja Dana (til annara af þessum löndum verða þau eigi send)........................... 49 a. ef brjefið vegur eigi meira en 50 kv. og fjeð nemur eigi meiru en 200 kr.; vex um 16 a. fýrir hveijar 200 kr. eða þaðan af minna, sem um fram eru. Sendist fyrst til Danmerkur. 4. ábyrgðarbijef — 16 a. meira en önnur bijef. 5. krossbandssendingar, með blöðum og öðru prentuðu máli fyrir hver 10 kv. og þaðan af minna................... 10 a. Fyrir aðrar krossbandssendingar póstgjaldið einnig að jafnaði 5 aurum hærra en til landanna í næsta flokki á undan og aðrar reglur hinar sömu og þar segir (sjá C. 5). 6. viðtökuskírteini....................................... 8 a. 7. póstávísanir til Austur-Indíalanda jafnt og til Englands. Til annara landa í þessum flokki verða þær eigi sendar. Auk framangreindra póstgjalda eiga póstráðendur heimting á borgun fyrir ýms smáviðvik og annað því um líkt, svo sem lijer segir: Fyrir að telja upp peninga um leið og þeim er skilað til flutnings, hvort heldur er í peningabrjefum eða bögglum, sje þess krafizt............................................... 2 a. fyrir hveijar 100 kr. eða þaðan af minna, ef ekki fer fram úr 500 kr., en 1 eyrifyrir hundraðið úr því. (Peninga í bijefum frá íslandi til annara landa en Danmerkur eða Færeyja mega ekki póstráðendur telja upp, er þeim er skilað til flutnings). Fyrir kvittun fýrir viðtöku ábyrgðarbijefa og ábyrgðarsendinga (þ. e. krossbandssendinga með fyrirgreiðslubón), peningabijefa og lokaðra böggla..................................... 5 a. nema sá, sem sendir, hafl með sjer kvittunarbók, sem póst- ráðandi þarf eigi annað í að rita en nafn sitt, eða bijefið eða sendingin eigi að fara til annara útlanda en Danmerkur eða Færeyja, — þá ekki neitt. (65)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.