Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 70
Fyrir að leggja til lakk á bijef eða sendingu............. 5 a., að merkja brjef eða sending, ef þarf.................. 5 a., umbúðir (umslag) um peningabrjef...................... 5 a., — og skulu nægileg peningabrjefaumslög jafnan vera til á hvequm póststöðvum; utanáskript........................................... 5 a., tilvísunarbrjef....................................... 5 a., en þó má borgunin fyrir þetta allt saman talið aldrei nema meiru en burðareyririnn fyrir brjefið eða sendinguna. Glatist ábyrgðarbijef eða ábyrgðarsending, peningabijef eða lokaður böggull í vörzlum póststjómarinnar, greiðir hún skaða- bætur, 20 kr. mest fyrir ábyrgðarbq'efið eða ábyrgðarsendinguna, nema til annara landa sje en Danmerkur eða Færeyja eða frá þeini, þá 36 kr. (50 franka), og 1 kr. mest fyrir pundið í lokuðum bögg’1 hafi eigi verið tilgreint fjemæti hans, en ella svo sem til hefii' verið sagt á bögglinum og tilvísunarbrjefinu, eða peningabijefinu, hafi það glatazt; ennfremur skilar hún aptur burðareyrinum- Skemmdir á póstsendingum skal og bæta, þeim er sent hefir- Samt engar skaðabætur, ef skaðinn er eingöngu að kenna slæmum umbúðum eða ásigkomulagi sendingarinnar, eða sje hún ósködduð að utan á umbúðum eða innsigli, nema peningar sjeu eða pen* ingaígildi, er talið hefir verið upp á pósthúsinu um leið og vu’ var takið til flutnings. Fyrir glötun eða skemmdir á öðrum lausabijefum en ábyrgð' arbrjefum greiðir póststjórnin engar skaðabætur, hvort heldur það eru venjuleg sendibrjef, spjaldbijef eða krossbandssendingar. Fyrnt er yfir slcaðabotakröfu á hendur póstsijórninni, sje þun eigi upp borin áður er ár er liðið frá því er sendingin varlátinn á póstinn. Sá er keinur á póst eða annan póstþjónustumann nokkuru því, er senda má með póstum, hvort heldur er brjef eða sendinfp — til flutnings utanpósts (utantösku), sektast sexföldum burðar' eyri fyrir það. Sá er sendir peninga, peningaígildi, handhafa-skuldabijef eöíJ aðrar skuldajátningar, er hveijum þeim eru nýtar, er í höndm11 hefir, innan í lausabijefum án fyrirgreiðslubonar (þ. e. bijefunj sem ekki eru ábyrgðarbijef) og án þess að segja til þess utan a brjefinu, sektast fimmtungi fjár þess, þó eigi meiru en 20 kr. Sektir þessar hvorartveggja hlýtur sá, er upp kemur brotmu- Skylt er póstum og öðrum póstþjónustumönnum að sjá un> að jiað sem afhent er til flutnings með póstum, sje eigi opn* eða lesið af óviðkomandi mönnum meðan það er í þeirra vörzln*1 > og eigi mega þeir gefa nokkrum manni útífrá neina vísbendmb um það er annar maður sendir með pósti. . j Sá sem heimildarlaust hnýsist í bijef annars manns, sj' g sæta allt að 200 króna sektum eða einföldu fangelsi allt a° mánuðum. a þurfi póstar aðstoðar við til að halda áfram ferð sinni, slysa eða annara orsaka, er hver sá, er nærri býr, skyldm' veita þeim tafarlaust þá hjálp, er við þarf, gegn sanngjamri borg”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.