Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 6
1 þriðja dáiki er töluröá, séin sj'nir hvern tíma og mínúto
túngl er hæst ú hverjnm degi; ]iar af má marka sjáfarföll, flúð
og fjörur.
í yzta dálki til hægri handar stendr hið forna íslenzka tt'mo-
tal; eptir ]>v£ er árinu skipt í 12 mánuði ]>rítugnætta og 4
daga umfram, sem ávallt skulu fylgja }>riðja mánuði sumars; í
]>ví tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár í nýja stíl; það
heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru liér
taldir eptir ]>ví, sem menn vita fyllst og rettast.
Arið 1885 er Sunnudags bókstafr : D. — Gyllinital V.
Milli jóla og löngu föstu eru 7 vikur og 3 dagar.
Lengstr dagr í Reykjavík 20 st. 54 m., skeinmstr 3 st. 58 in.
Mvrrvar.
pessir myrkvar verða á árinu 1885:
1) Sólmyrkvi hrfngmyndaðr 16. Marts eptir miðjau dag-
Myrkvinn hefst í Reykjavík kl. 4. 29', en endirinn kl. 6. 43
sest ei þar sól rennr kl. 6. 2'. Myrkvinn er miðmyrkvi að
sýn í Græulandi og nyrðst í Ameríku.
2) Túnglmyrkvi að nokkru 30. Mavts eptir miðjan dag, er
hvergi sést á íslandi.
3) Almyrkvi á sólu 8. September eptir sólarlag. Myrkvi þessi
sest aðeins á suðrhorni Ameríku og í Nýja Hollandi. Er
miðmyrkvi á Nýja Sjálandi.
4) Túnglmyrkvi að nokkru 24. September fyrir miðjan dag.
Hefst í Reykjavík kl. 4. 47', en sól kemr upp herum bil
stundu síðar, svo hvorki miðju kl. 6. 21' né lok kl. 7.54
verðr að sjá.