Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 61
þorgrímur Jónsson snikkari, í ágúst; hafði smíðað flestar kyrkjnr
á Ansturlandi.
þorleifur Jónsson, prófastur og riddari af dbrge. á Hvammi í
Dalasýslu, 1. maí.
þorvaklur Jónsson, skólapiltnr í Reykjavíkurskóla, 25. september.
Pæddur 19. júlí 1868.
þórarinn Kristjánsson, prófastur í Vatnsfirði, í sept. ?
þórður Sigurðsson, hreppstjóri á Piskilæk í Borgarfjarðars., 21. nóv.
ÁRBÓK ANNARA LANDA 1883.
England.
15.febr. þing hefst í Lundúnum; stendur til 25. ág.
6.—9. marz. Afarmiklir skipskaðar við Englands strendur, einkum
fiskiskip; 60 konnr verða ekkjur, 300 börn föðurlaus.
15. Peníar(?) reyna að sprengja í lopt upp skrifstofur fjögurra
stjómarherranna, og skrifstofu blaðsins «Times«; uppgötvað
nógu snemma og hlýzt ekkert tjón af.
12. maí. Allsheijar-fiskisýning í Lundúnum byrjar; (þar var harð-
fiskur, saltfiskur og pqónles frá íslandi).
14. Járnbrautarslys á Skotlandi; vagnalest frá Glasgow rekst á aðra
vagnalest skammt frá Lockerby-stöð; 7 menn bíða bana, 20
Lmstrast stórlega.
11. —14.júní. Dýrðlegt hátíðahald í Birmingham; 36 ára afrnæli
þingmennsku Brights, mikils þingskörungs.
16. Hörmulegt slys í Sunderland; 200 börn troðast undir í afar-
stórum leikskála, „Victoria og meiðast til bana eðakafna.
3. jti'.í. Nýtt járnskip hleypur af stokkunum í Glasgow, en slingrar
á hliðina, þegar á flot er komið, ogsekkur; 124 manns drukkna,
24. Kapteinn Webb, sundmaður frægastur í heimi, sá er 1875 synti
yfir Ermarsund milli Frakklands og Englands, freistar að synda
yfir Niagara í Ameríku, en drukknar.
25. ág. pinglok; helztu lög: 1. sektalög fyrir mútugjafir við kosn-
ingar; 2. ný landsleigulög fyrir Skotíand, sem vilnalandsetum
meira í en áður hefur verið.
12. sept. Áhangendur Bradlaughs lialda mjög ijölmennan fund í
Lundúnum; ákveðið að láta ekki þingið í rónni fyr en það
leyfi B. þingsetu.
16. pjóðvinafjelagið írska heldur allsherjarfund; á honum 30 þús.
manns; fundarályktun: að kreflast þess að fá sjerstakt þjóðarþing
fyrir Irland, líkt og Canada hefur nú.
24. Kviknar írakettu-(a: flugelda-) smiðju í Woolwich; húsiðflýgur
i lopt upp, fleiri hús skemmast; tjónið metið 35 þús. kr.
31. októb Lokið allsherjarfiskisýningunni í Lundúnum.
1. des. Kveðinn upp dauðadómur yfir O’Donnel, banamanni James
Careys, iiins versta níðings.
13. Parnell, oddvita bændafjelagsins írska, lialdin veizla og afhent
heiðursgjöf (594 þús. kr.) frá írum fyrir góða framgöngu í
stjórnarbaráttu þeirra.
(50