Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 61
þorgrímur Jónsson snikkari, í ágúst; hafði smíðað flestar kyrkjnr á Ansturlandi. þorleifur Jónsson, prófastur og riddari af dbrge. á Hvammi í Dalasýslu, 1. maí. þorvaklur Jónsson, skólapiltnr í Reykjavíkurskóla, 25. september. Pæddur 19. júlí 1868. þórarinn Kristjánsson, prófastur í Vatnsfirði, í sept. ? þórður Sigurðsson, hreppstjóri á Piskilæk í Borgarfjarðars., 21. nóv. ÁRBÓK ANNARA LANDA 1883. England. 15.febr. þing hefst í Lundúnum; stendur til 25. ág. 6.—9. marz. Afarmiklir skipskaðar við Englands strendur, einkum fiskiskip; 60 konnr verða ekkjur, 300 börn föðurlaus. 15. Peníar(?) reyna að sprengja í lopt upp skrifstofur fjögurra stjómarherranna, og skrifstofu blaðsins «Times«; uppgötvað nógu snemma og hlýzt ekkert tjón af. 12. maí. Allsheijar-fiskisýning í Lundúnum byrjar; (þar var harð- fiskur, saltfiskur og pqónles frá íslandi). 14. Járnbrautarslys á Skotlandi; vagnalest frá Glasgow rekst á aðra vagnalest skammt frá Lockerby-stöð; 7 menn bíða bana, 20 Lmstrast stórlega. 11. —14.júní. Dýrðlegt hátíðahald í Birmingham; 36 ára afrnæli þingmennsku Brights, mikils þingskörungs. 16. Hörmulegt slys í Sunderland; 200 börn troðast undir í afar- stórum leikskála, „Victoria og meiðast til bana eðakafna. 3. jti'.í. Nýtt járnskip hleypur af stokkunum í Glasgow, en slingrar á hliðina, þegar á flot er komið, ogsekkur; 124 manns drukkna, 24. Kapteinn Webb, sundmaður frægastur í heimi, sá er 1875 synti yfir Ermarsund milli Frakklands og Englands, freistar að synda yfir Niagara í Ameríku, en drukknar. 25. ág. pinglok; helztu lög: 1. sektalög fyrir mútugjafir við kosn- ingar; 2. ný landsleigulög fyrir Skotíand, sem vilnalandsetum meira í en áður hefur verið. 12. sept. Áhangendur Bradlaughs lialda mjög ijölmennan fund í Lundúnum; ákveðið að láta ekki þingið í rónni fyr en það leyfi B. þingsetu. 16. pjóðvinafjelagið írska heldur allsherjarfund; á honum 30 þús. manns; fundarályktun: að kreflast þess að fá sjerstakt þjóðarþing fyrir Irland, líkt og Canada hefur nú. 24. Kviknar írakettu-(a: flugelda-) smiðju í Woolwich; húsiðflýgur i lopt upp, fleiri hús skemmast; tjónið metið 35 þús. kr. 31. októb Lokið allsherjarfiskisýningunni í Lundúnum. 1. des. Kveðinn upp dauðadómur yfir O’Donnel, banamanni James Careys, iiins versta níðings. 13. Parnell, oddvita bændafjelagsins írska, lialdin veizla og afhent heiðursgjöf (594 þús. kr.) frá írum fyrir góða framgöngu í stjórnarbaráttu þeirra. (50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.