Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 33
gjöríii verzluDarsamninga vifc mörg lönd. Hann varí) brátl inestur skörungur í rá&aneytinu, og hjelt uppi svörum j fyrir |rab. þegar fregnin barst um, ab Napoleon III. heffei brotizt til valda 2. desember 1851, og afturhald og ófrelsi víba tók að láta brydda á sjer, sá hann nauösyn til aö sýna þjóbinni frjálslyndi stjórnarinnar í verki, svo ab jieir ítalir, sem voru farnir ab vona til Piemonts, fengju elcki vantraust á Jní. En til Jress ab styggja ekki Napoleon og abrar stjórnir, nje fældi |)œr frá Piemont og þarmeb framtíbarmáli Ítalíu, gat hann ekki tekib ab stybjast vib vinstrimenn eina, og hægri inönnum treysti hann ekki til ab fylgja sjer og stjórninni ab frjálslegum rábstöfunum, sjerstaklega í kirkjumálum. Tók hann því Jiab til bragbs, j ab gjöra samband vib hina gætnari vinstrimenn, og mynd- abi þannig nýjaii flokk, sem var mitt á milli beggja hinna flokkanna. Hann var nefndur hinn þjóblegi flokkur, og fjekk stjórnin fasta styttu í honum. Fyrir þetta varb Cavour mjög óþokkabur um tíma hjá bábum útflokkunum hinum, sem köllubu Jietta svik og hálfvelgju. En Jrjóbin út um alla Ítalíu var farin ab viburkenna dugnab hans og treysta honum, og fleiri og íleiri af frelsismönnum snerust frá byltingum, til þessa flokks. þab var því þjóbinni mesta glebiefni, þegar Cavour varb formabur rábaneytisins í Jióvember 1852. Hann sýndi í öllu sem hann gat, ab þab var ekki í skapi hans ab gel'a Austurríki eptir. Hann gjörbi allt sem hann gat til þess ab búa Piemont og Ítalíu undir þab er í vændum var. En jafnframt varb hann og ab beita hinni mestu hyggni vib önnur lönd í Evrópu. þ>ab var ekki einusinni viburkennt út um löndin, ab nokkub amabi ob ftalíu, og var því hætt vib ab stjórnirnar skobubu frelsis- leitanir þeirra sem ólöglegar byltingar, og blöndubu sjer í málin. En Cavour sá, ab hjálpar þeirra Jiurfti meira ab segja, eí' nokkub átti úr ab verba. Vegna slíkra hug- feiöinga var þab sem hann ákvab, ab gjöra samband vib ^ esturríkin í Krimstríbinu gegn Rússlandi, og láta ítalska oienn berjast meb þeim, t.il þess ab vekja athygli manna á ltalíu, og einnig til þess ab stríba Austurríki, sem ekki tók neinn |>átt í ófribinum. j>rátt fyrir megnasta mót- þróa gat hann fengib Jjví framgengt, ab herflokkur var M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.