Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 50
Sár Iians greri seint, en þegar hanu var ab mesiu gróinn fór liann til Englands, og var honum tekib í Lund- dnum meö konunglegri sæmd. En engin hafbi hann bein- línis not af förinni, þafe er snerti fyrirætlanir hans. Eptir þaí) hjelt hann 2 ár kyrru fyrir á Caprera. 1866 tók hann þátt í stríH ítala og Prússa gegn Austurríki, og haf&i enn stjórn yfir sjálfbofcali&i, og baríist nor&ur í Týrol. Ófri&urinn hætti þegar hann var nýkominn á góban rekspöl, en þab var ekki honum ab kenna, og hann hefbi fúslega viljab eiga meiri hlut í því heldur enn hann átti, ab Italía fjekk Venedig eptir þetta stríb. En nd var mál ab snúa sjer ab Róm aptur. Hann hatafa páfann og klerkana, og Frakka sem vörbu þá, og hann hafbi svo opt sagt: Róm eba daubann, ab honum gat ekki verib annab kærara heldur enn þegar hann fjekk bob frá nýrri vibreisnarnefnd íRóm um ab gjörast rómverskur »general«, ogstýra uppreistinni. En ítalska stjórnin bannabi stranglegu allan libssafnab, og Garibaldi var óbar tekinn, þegar hann ætlabi af stab til herfiokka þeirra, sem þegar voru komnir saman, og sendur aptur til Caprera, og voru 9 herskip og nokkur minni skip send til eyjarinnar til ab gæta strandanna, og rannsaka hvern bát sem frá þeim færi, svo ab liann slyppi ekki í land. Allir bátar sem Garibaldi átti, voru teknir, nema kænukrýli eitt, ofurlítill manndrápa- bolli, sem valla gat borib einn mann, og var róib meb einni ár. Hann var ekki talin meb. Hann hafbi látib einn vinnumann sinn bera hann nibur ab sjó, og fela þar, og eina dimma nótt fór Garibaldi í bollann, og liggjandi marflatur í honum reri hann út á milli skipa og skerja, og slapp til eyjarinnar Magdalena. Ef ein alda hefbi komib, hefbi hvolft undir honum; ef eitt áratog hefbi heyrzt, hefbi hann verib tekinn, og hann hefur sjálfur talib þessa för einna mesta glæfraför sína. Sí&an fór hann subur í land, vann fyrst kastalann Monte Rotondo, en beib svo algjörban ósigur fyrir Frökkum, sem alltaf vörbn páfann, vib Mentana, 3. nóv. 1867, og var aptur settur í hald, og sendnr heim til Caprera. þetta var I síbasta skipti, sem hann bar vopn í fósfurlandi sínu. þegar Frakkar áttu ófribinn vi& þjóbverja 1870, fór hann til ab hjálpa þeim, eptir a& lýbveldib var komib á fót. (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.