Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 32
tími var tíl starfa, og varB hann nú lífiB og súlin í blaBí einu, sem stofnab var í Tnrin, og hjet »11 RisorgimentO" (endurreisnin); túk hann þegar aö gjörast röggsamur, og eitt af því fyrsta sem hann gjörbi, var a& heimta stjúrn- arbót. þingbundib einveldi þótti honum bezt stjúrnarfyrir- komulag, og því vildi hann koma á í Italíu endurfæddri, en ekki lýibveldi, og hugsun hans var sú, aö ef Sardiníuríki næ&i fram a& ganga í frjálsri innlendri stjúrn, þá mundn frelsis- kraptar Italíu safnast utan um þaö ef vel væri aö fariö, í staö þess aö eyöast í pukri og flumúsa uppreistum, svo aö þaÖ gæti oröiö löglegur forsprakki frelsishreifinganna gegn útlendingavaldinu, og leitt þær til sigurs og samein- ingar. Eptir nokkurn mótþrúa neyddu kringumstæBurnar konung loks til aÖ láta nndan og gefa stjórnarskrá; þa& var í marzmán. 1848, og komst Cavour þegar á þing. Uppfrá þessu byrjar eiginlega hans pólitíska líf. þegar Milano gjöröi uppreistina gegn Austurríki (marz 1848) var hann þess mjög hvetjandi, aö Piemont gripi tækifæriö til aö styÖja hana, og segja Austurríki stríö á hendur. Allir vita hvernig þaö stríö fúr. Italir máttu ekki vi& margnum, og eptir fullkominn ósigur viö Novara varö konungur aö segja af sjer, og fá konungdúminn í hendur Viktori Emanúel syni sínum; eptir þaö var Cavour einn helzti varnarma&ur stjúrnarinnar, og mælti mjög meö því aö friöur væri þegar saminn, þútt ef til vill sy&i í engum meira enn honum a& þurfa þess. En eins og ástatt var, var ógjörlegt aÖ halda áfram. »Viö þurfum aö byrja aptum sag&i Cavour. Hann gjör&ist nú hinn mesti þingskörungur. Fyrsti sigur hans í þinginu var a& koma fram hinum frægu lög- um um afnám klerkadúmanna, og var hann af mörgnm talinn höfuöupphafsmaöur að þeim, og haföi mikla frægö af. I októbermánu&i 1850 varö hann ráöherra, og er sagt, a& konungur hafi mælt þegar ráöherrarnir hinir rjeöu hon- um að taka Cavour: »Mjer er sama, en sannið til, hann tekur embættin ykkar allra«. Hann stýröi verzlunarmálum og akuryrkju, og eptir stutta hríö túk hann einnig viö fjármálum, og leitaöist hann viö aö reisa fjárhag landsins, ekki meö smámunalegnm sparna&i, heldur með því aö efla verzlun og allt, sem gefiö gat nýjar tekjur. Hann hjelt fram úbundinni verzlun, og (ss)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.