Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 77
Fjelagsinenn liai'a þannig fengib ár livert, talsvcrt i meira en tillagi þeirra riemnr, og liefur því verib hagur j fyrir þá afc vera í fjelaginu meb 2 Itr. tillagi, í saman- lnirbi vife, afc kaupa bækurnar mefc þeirra rjetía verti. jveir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur fá 10% af ársgjöldum þeim er þeir standa skil á, fyrir dniak sitt vifc útbýtingu á þ. árs bókuin mefcal fjelagsmanna, og innheimtu á 2 kr. tillagi þeirra. I 'fil ■lausasölu hefir l'jelagifc þessi rit: 1. Almanak hins íslcn>:ka þjófcvinafjelags fyrir árifc 1875 á 35 a.; 1876, 1877, 1878 og 1879 á 4Ö a. hvert ár; 1880 á 35 a.; 1881, 1882, 1883, 1884 og 1885 á 50 a. hvert; þau 5 sífcustu ern mefc niyridum. 2. Andvari, tímarit hins íslenzka þjófcvinafjelags, I.—IV. ár (1874—1877) á 75 a. hver árg. (áfcur 1 kr. 35 a.); V. ár (1879) á 1 kr. 30 a., VI,—IX. ár (1880— 1883) á 1 kr. 50 a. hver árg. 3. Leifcarvísir til afc þekkja og húa til landbiín- afcarverkfæri, mefc mörgum uppdráttum, á 75 aurn (áfcur 1 kr. 50 a.). 4. Ný Fclagsrit, 1. og 5. til 30. ár, á 1 kr. hver árgangur, nema 1. og 27., sem kosta 2 kr. hver. 2., 3, og 4. ár eru útsehl. í 5. ári er mynd af Stefáni amtmanni þórarinssyni, í 6. ári mynd af Magnúsi Ste- phensen, í 7. af Jóni biskupi Vídalín, í 8. af Baldv. Ein- ■irssyni, og í 9. af Hannesi biskupi Finnssyni. Sjeu keyptir 5 til 10 árgangar af Fólagsritunnm í einu, fæst árgangurinn á 60 aura, og á 40 aura ef keyptir eru 11 — 20 árgangar í einu, en allir 27 árgangarnir scm fil eru fást í einu lagi fyrir 10 kr. samtals. þessi kjör fást þó því afc eins, afc borgunin sje greidd út í hönd. 5. Um bráfcasóttina á saufcfje á íslandi og ráfc vifc henni, eptir Jón Sigurfcsson, á 15 aura (áfcur 35 a.)_

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.