Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 55
10. Craigforth, enskt gnfuskip tekur um 200 vesturfara á Akureyrí. Með því fóru og vesturfarar af mörgum fieiri höfnum austanlands og norðan (samtals um 600). Alls fóru þetta sumar 1200 manns. Nóttina milli ins 12. og 13. varð vart við jarðskjálfta í Reykjav. I júlí. Sylphiden, verzlunarskip Einars kaupmanns Jóns- sonar á Eyrarbakka, strandar á Eyrarbakkahöfn. Seint í júlí. Drukknar bóndi úr þnstilfirði í Hafralónsá og nokkru seinna maður í Svarfaðardalsá. 1. ágútl. Voru hallærissamskot orðin 315,000 kr. hjá nefdn. í Kpmh. 115 þús. í sjoði. 2. Byijar in fyrsta sýning á Islandi fyrir land alt í Reykjavík. Stendur til 19. s. m. Skoðendur 1300—1400. 6. Landsyfirrjettard. í Kristmannsm. In ákærðu dæmd sýkn saka um fráfall lians. 19. Sylpliiden, gufuskip, kom með 4 —5000 tunnur af gjafakorni til Rkv. frá Kpmh. nefndinni; fór svo norður um land. 22. Jrjóðvinafjelagsfundur á alþingi. Eorseti Tr. Gunnarsson og varaforseti E. Briem endurkosnir. Forstöðunefnd: Björn Jónsson, Björn Ólsen og Grímur Thomsen. 23. Landshöfðingi veitir Einari alþingismanni í Nesi 200 kr. og Jóni Halldórssyni bónda á Laugabóli í ísafjarðarsýslu 120 kr. úr styrktarsjóði Kristjáns kon. 9. 24. Leiðarþing fyrir ICjósarsýslu haldið að Lágafelli. 26. Fórst sunnlennzkur kaupamaður fyrir norðan af slysum 27. Alþingi slitið. Hafði staðið 57 daga. þúngfundir í neðri deild 63; í efri deild 52; í sameinuðu þingi 3.; hafði haft til meðferðar 99 mál; samþykkt 33 lagafrumvörp og 19 þingáslykt. og tiilögur. Hákarla vertíð lokið. Jáetta sumar var áfbragðs afli, einkum á þilskip Eyf. 750 tn. lifrar mest á skip, á ísaf mest 417 tn. 31. Druknuðu 2 menn við Isafjarðardjúp. — Leiðarþing í Múlas. að Höfða á Völlum. 5. september. Lokið embættisprófi á prestaskólanum. (Jóhannes Sigfusson og Jónas Jónasson 1. einkunn; Halldór Jónsson, forvaldur Jakobsson, Arnór þorláksson, Bjarni þórarinsson og Lárus Jóhannesson 2. eink.) 9. Kom gnfuskipið Sophia með Nordenskjöld úr Grænlandsferð- inni; fór frá Rkv. 16. s. m. Inn 15. vav Nordenskjöld og. þeim fjelögum haldin veizla. 12. Brotnar kaupskipið Aktiv á Eyrarbakkaliöfn. — Brotnar annað kaupskip á þorlákshöfn. — Aðalfundur Gránuíjelagsins á Akureyri. Samþykkt að við- skipta-menn fjel. skuli framvegis greiða vexti at' skuldum við nýjár, sem væru meira en ‘U af því, er þeir hefðu lagt inn um sumarið. Pjelagið skyldi líka greiða vexti af því, er aðrir ættu inni i verzlun hjá því. Hlutatala var orðin 2,000=100,000 kr. og var ákveðið ekki að selja fleiri í bráð. 16. Prestvígðir: þorvaldur Jakobsson, Bjarni þórarinsson, Lárus Jóhannesson og Jónas Jónasson. 21.Varði Björn Ólsen skólakennari doktorsdispútatsíu sína við Kaupmannah. háskóla. (Um rúnir í íslenzkum fornritum.) (51)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.