Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 56
4. október. 1. stúd. utskrifaðnr úr Keykjavíkur skóla og 4 ný- sveinar teknir inn. — Drukknuðu 4 inenn af bát á Siglutirði á kaupstaðarleið. 8. Sást eldur í Vatnajökli úr Pljótsdalshjeraði. 15. Vígð in nýja brú yflr Skjálfandafljót. — Tók vetrarsetu í Kkv. Sophus Troraholt vísindamaður, til norð- urljósa-rannsókna. íjnemma í okt. braut skip frá ísafirði við Bolungarvík. I okt. Piltar í latínuskólanum 118, Möðruvallaskóla 25. Ólafsdal 11, Hólum 7. Lærimeyjar á kvennaskólanum í Reykjavík 24, Laugalandsskóla 18—20, Ytrieylö. Börn á bamaskólanum - á Akureyri 40. Á alþýðuskóla í Laufási nyrðra, 8 menn. Á prestaskolanum 9 stúdentar, á læknaskólanum 6. 11. nóvember. Strandar norskt síldarveiðaskip á Skaga. Allir menn komust af. 24, Lokið prentun alþ. tíð. 1883. Alþingiskostn. um 30,000 kr. — Ferða áætlan landpóstanna 1884. Tolf póstferðir og tvískiptar vetrarferðir. í nóvember strönduðu þijú skip á Keyðarfirði. 7. deeember. Brann bær á Streitustikk í Breiðdal og þar inni bóndi og húsfreyja. 3 börn komust af. 2. Kom út í. blað af Austra á Seyðisfirði. Ábyrgðarmaður kand- idat Páll Vigfússon á Hallormsstað. 23. Brunnu kaupstaðahús öll á Hólanesi. 31. Síldarafli Norðmanna við Island á árinu nálægt 104,000 tunnum, eptir 1800 manns á 157 skipum. b. Löy oy nokkur atjórnarbrjef. 15. febr. Landshöfðingjabrjef um borgun til hreppstjóra fyrir upplestur á auglýsingum og eptirrit af úttektargjörðum. 1. marz. Landshöfðingi veitir bæjarstjórninni á lsafirði 5000 kr. lán til að verja kaupstaðarlóðina landbroti. — Ráðgjafabrjef um gjaldfrelsi áfengra drykkja, sem ætlaðir eru til skipsforða. 27. Landshöfðingjabijef um greiðslu á launum hreppstjóra. — Landshöfðingjabijef um að sýslunefndir og hreppsnefndir hah heimild til að hækka aukaútsvör. 29. Lhfbr. um að heimilt sje að halda safnaðarfundi á sunnudögum. 2. apríi. Ráðherrabr. um ýms atriði í lögum um útflutnings- gjald 'l/ia 81. 9. Landshöfðingjabijef um framkvæmd á landamerkjalögunum með tilliti tu kyrkjueigna. 18. Landshöfðingjabrjef um fráskilnað Sauðárkróks undan bygg" ingu þjóðjarðarinnar Sauðár. J 27. Konungur synjar staðfestingar á lögum frá alþ. 1881 um niður- færslu á launum landlæknis. 2. maí. Auglýsing frá ráðherranum um breytingar á ákvörðunuro reglugjörðar ins lærða skóla í Reykjavík. 11. júlí 1877. 7. Landshöfðingjabrjef um undanfærslu manns undan því »ð takast á höndur hreppstjórn. 15. Konungsúrskurður fyrir launum fuiltrúa stjórnarinnar á aiþ- 1883, 2000 kr. P (5S)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.