Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 59
28. Sjcra Lárus Halldórsson að Valþjófsstað leystur frá cmbætti.
13. ;'iíW. Sjera ísleifnr Einarsson að Hvamrai í Laxárdal skipaður
prestur að Stað í Steingrímsfirði.
27. ngúst Sjera Magnús Jósefssonskipaður pr. að Hvamrai i Laxárdal.
3. september. Sjera Einari Vigfússyni veitt Pjallaþinga-prestakall.
10. Jónasi Jónassyni cand. theol. veitt Stóruvalla-prestakall.
— þorvaldi Jakobssyni cand.theol.veittStaðariirestakall íGrunnavík.
— Bjarni þórarinsson cand. theol. settur til að þjóna Jpykkva-
bæjarklausturs prestakalli.
11. Sjera Jóni Halldórssyni, fyrrum aðstoðarpresti, veitt Skeggja-
staðarprestakall.
19. §jera G. þorvaldi Stefánssyni að Hvammi í Norðurárdal veitt
Amesprestakall.
2. október. Sjera Helga Sigurðssyni á Melum veitt lausn frá
prestsembætti.
9. Sjera Sigurður Jensson í Flatey skipaður prófastur í Barða-
strandar prófastsdæmi.
22. desember. Sjera Sigurður Gunnarsson skipaður prestur í inu
sameinaða brauði: Valþjófsstaðarprestakall og Ássprestakall.
— Sjera Hjörleifi Guttormssyni að Völlum veitt lausn frá prests-
embættí, frá fardögum.
d. ASrnr embcettlsveitinqnr og lausn frá embntti m. m.
3. jtm. H. J. G. Schierbeck cand. med. et chir., settum landl.
á Islandi veitt landlæknisembættið.
6. Sigurði Ölafssyni cand. jur., settum sýslumanni i Skaptafells-
sýslu veitt Skaptafellssýsla.
28. febr. Jón Jensson, assistent í inu íslenzka stjórnarráði, cand.
jur. settur skrifari við landshöfðingjaembættið.
13. npríl. Bergur Thorberg, amtmaður yfir suðuramtinu og vestur-
amtinu settur landshöfðingi yfir Islandi, frá 1. maí.
— Benidikt Gröndal, kennara við latinuskólann veitt lausn frá
embætti, frá 1. maí.
28. Ásgeir Blöndal kandidat í læknisfræði skipaður hjeraðslæknir
i 17. læknishjeraði (Vesturskaptafeilssýslu).
1. maí. Magnús Stephensen yfirdómari settur amtmaður yfir
suðuramtinu og vesturamtinu.
17. ]pórði Guðmundsen, lækni í 2. læknishjeraði veitt lausn frá
embættisstörfum frá 1. júní. Kandidat í læknisfræði þórður
Thoroddsen settur í stað hans.
25. lúlí. Halldór Baníelsson, cand. jur. skipaður sýslumaður í
Dalasýslu.
91. Bjöm Jensson, cand. phil. settur kennari við inn lærða skóla
í Reykjavík.
20. desbr Jóhannes Ólafsson, cand. jur. settur málaflutningsmaður
við landsyfirrjettinn, frá 1. jan. 1884, í staðinn fyrir porstein
Jónsson, sem hafði afsalað sjer sjslunni.
e. Nokkur mannaUtt.
Alexius Árnason, fyrrum lögregluþjónn í Reykjavík, 23. ágúst.
Bjami Sigvaldason, prófastur á Stöð í Steingrímsfirði, 17. maí.