Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 22
 Bkemmst frá sólu lengst fra sólu umferðarlími Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3.3 — þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. uraferíSartimi Faycs, fundin 22. Ndvembr. 1843 .... 7 ár 5 mán. Vieos — 22. Ágúst 1844 5 — 6 — Brorsons — 26. Febrúar 1846 — 7 — d’Arrest’s — 27. Júní 1851 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Janúar 1858 — 8 — Winnecke's — 9. Marts 1858 5 — 7 — MERKISTJÖRNURNAR 1885. Merkúrius er sem optast svo nærri sól, að hann shst ei með bernm angnm. Hann er 26. Janúar, 25. Mai og 18. Sep- tember lengst vestr frá sól og má þá leita hans um morgna fyrir sólarnppkomu á anstrlopti. En 8. Apríl, 6. Ágúst og 30. Nóvember er hann lengst austr frá sól og sest því bezt um kvöld eptir sóiarlag á vestrlopti. Venus er morgunstjarna i upphafl árs og kemr þá upp tveim stundum fyrir sdl. Nálgast hún nú sól og hverfr smátt og smátt í dagsijósinu, svo hún sbst ei frá því í Marts og til þess í Júlí Yerðr hún þá aptanstjarna og gengr ntíttina milli 27. og 28. Júlí framhjá Regúlus, nokkru _ meira enn einu mælistigi norðar, en hálfri stundu eptir s<Jl. I Ágúst fer hún um meyjar- og ljóns-merki, 10. September framhjá Spica fyrír norðan, í Ok- tóber gengr hún um metaskálar og sporðdreka, í Nóvember um bog- mann og er í árslok í steinbokk. Hún hefir æ fjarlægst sól meir og meir og er 9. Decemher komin lengst austr frá henni. Gengr hún nndir í það mund fjðrum stundum eptir sól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.