Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 22
Bkemmst frá sólu lengst fra sólu umferðarlími
Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár
Olbers 24 — — 674 — — 74 —
Bielas 18 — — 123 — — 6.6 —
Enckes 7 — — 81 — — 3.3 —
þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum.
uraferíSartimi
Faycs, fundin 22. Ndvembr. 1843 .... 7 ár 5 mán.
Vieos — 22. Ágúst 1844 5 — 6 —
Brorsons — 26. Febrúar 1846 — 7 —
d’Arrest’s — 27. Júní 1851 6 — 5 —
Tuttle’s — 4. Janúar 1858 — 8 —
Winnecke's — 9. Marts 1858 5 — 7 —
MERKISTJÖRNURNAR 1885.
Merkúrius er sem optast svo nærri sól, að hann shst ei með
bernm angnm. Hann er 26. Janúar, 25. Mai og 18. Sep-
tember lengst vestr frá sól og má þá leita hans um morgna
fyrir sólarnppkomu á anstrlopti. En 8. Apríl, 6. Ágúst og 30.
Nóvember er hann lengst austr frá sól og sest því bezt um
kvöld eptir sóiarlag á vestrlopti.
Venus er morgunstjarna i upphafl árs og kemr þá upp
tveim stundum fyrir sdl. Nálgast hún nú sól og hverfr smátt og
smátt í dagsijósinu, svo hún sbst ei frá því í Marts og til þess
í Júlí Yerðr hún þá aptanstjarna og gengr ntíttina milli 27. og
28. Júlí framhjá Regúlus, nokkru _ meira enn einu mælistigi
norðar, en hálfri stundu eptir s<Jl. I Ágúst fer hún um meyjar-
og ljóns-merki, 10. September framhjá Spica fyrír norðan, í Ok-
tóber gengr hún um metaskálar og sporðdreka, í Nóvember um bog-
mann og er í árslok í steinbokk. Hún hefir æ fjarlægst sól meir
og meir og er 9. Decemher komin lengst austr frá henni. Gengr
hún nndir í það mund fjðrum stundum eptir sól.