Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 36
sjer numinn af sorg og gremju yfir þessum dvæntu frifear- samningum, sem bæfei ónýttu vonina um frekari framgang, og gátu vakib byltingu í þjóbinni, sem orbib hefbi mjög liættuleg, og hefbi getab spillt því, sem þ<5 var unnib. Cavour gat ekki fengib af sjer ab skrifa undir samning- inn, og sagbi hann og allt rábaneyti hans af sjer, og var hann valdalaus um hríí). En þab st<5& ekki lengi. Fylkin í Mibítalíu, Parma, Modena, Toscana og Romagna vildu ekki heyra um neitt annab enn sameining vib Piemont, og Viktor Emanúel var milli steins og sleggju. Hans innilegasta <5sk var, eins og afe líkindum lætur, sú af> geta tekib vib þeim, en vegna frifearsamninganna og stúrveldanna gat hann þab ekki, ef ekki átti a& verfea illt úr. þab var verib af> stinga upp á ýmiskonar millibils-fyrirkomulagi. En þjúbin var úþol- inmúf). Löndin vildu vita strax hvab um sig yrbi. I stjúrn- inni var aubfundib skart) fyrir skyldi. Cavour einn gat rát)it> úr þessum vanda, enda var haun kallabur til stjúrnar aptur í byrjun ársins 1860. Hann ljet svo fljútt sem aubit) var kosningar fara fram í þeim sveitum, sem þegar voru sameinabar Piemont, og þab er snertir Mibítalíu vildi hann grípa tækifærib, meban landslýburinn var svo áfram um sameiningu, ekki sízt meb því Napoleon virtist hafa breytt skoban ab nokkru, og ný stjúrn var komin í Englandi, vinveitt Ítalíu. þab var vest meb páfalöndin. Ahrif klerkanna á alþýbu voru svo rík, ab svo mátti fyrir engan mun sýnast, sem kirkjunni væri misbobib af stjúrn þeirri, sem átti ab verba fyrir allt ríkib, en af annari hálfu neitabi landslýburinn í Romagna algjör- lega ab ganga aptur undir vald páfans. Cavour túk þá þab ráb, ab iáta lýbina í löndunum ganga til almennrar atkvæbagreibsiu um þab, hvaba stjúrn þeir vildu. þab var aubsjeb hvernig þab mundi fara. En þab drú dilk á eptir sjer. Napoleon hafbi ekki gjört þat> fyrir ekki neitt ab hjálpa Ítalíu. Cavour hafbi orbib ab lofa honum norbaustur fylkjunum, Savoyen og Nizza, fyrir Lombardíib og Venezíu. þegar hann rauf samninga meb fribargjörb- inni í Villafranca, virtist þab loforb falla burt, en þegar hann svo lofabi honum ab sameinast Mibítalíu, kom þab fram aptur. Reyndar var þjóberni þeirra fylkja ab mestu (3»)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.