Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 76
SKRÍTLUK. — Köðursystirin: María litla, þú verður ljút þegar þú er_t orðin stór, ef þú skælir þig svona. — María: So — grettir þú þig, þegar þú varst lítil? — — Móðirin segir við litlu dóttir sína: Nú eignast þú bráðum ofurlítinn bróður til að leika þjer við. Barnið: 0! það verður gaman — veit liann pabbi minn það? — Afinn: Litla dótturdóttir mín, hvað gjörðir þú við brúðuna, sem þjer var gefin á jólanóttina? Barnið: Jeg ætla að geyma liana í stokknum mínum þangað til jeg er orðin stór, handa börnunum mínum. Afinn: En ef þú eignast ekkert barn. Barnið: |)á getur hún gengið í arf til barnabarnanna minna. — Eitt sinn var verið að draga seðla um húsdýr á »Tombólu«; var þá hrópað upp með: »Nr.l3 feitt svín«; þá gellur við feit og digur slátrarakona mjög glöð: »pað er jeg«. — Karl á banasænginni, segir við konu sína, sem situr við rúmið hans: mjer finnst gæðskan mín, þrautirnar heldur minni i dag, reyndu að sjóða handa mjer einn hænuunga. Konan: 0! heillin mín, við eigum svo fáa, jeg má varla eyða honum frá ei'fisdrykkjunni. — Góðhuggun. Prúin: þetta er áreiðanlega verstamál- verkið á allri sýningunni. Málarinn: það er sorglegur vitnis- burður fyrir mig kæra frú. Frúin: Ó! látið þjer yður ekki falla ílla minn dóm, því jeg hef ekkert vit á málverkum, jeg segi bara það sem jeg heyri alla aðra segja. — Gott ráð. A.: það er sagt að ráðskonan þín steli frá þjer, og samt ætlar þú að giptast henni. B.: Já — það er einmitt ljettasti mátinn til að ná í peningana mína aptur. — Bóndinn: Hafið þjer frjett að bróðir minn er dauður. Presturinn: Já, nú er hann kominntilföðurhúsanna, viðvornm góðir vinir — en nú sjáumst við ekki framar. — Móðirin: hvemig lýst þjer á hann Munda minn litla? Vinkonan: Ó! ljómandi fallegt bam, en hann er nokkuð lítill; þegar hann Siggi minn var ávöxt við hann, var hann miklu stærri. — Sveitakona sem aldrei hafði sjeð ofn, var eitt sinn um vetrartíma boðið inn í herbergi, þar sem lagt var í ofn; hún var að skoða sig um og taka á ýmsum hlutum og finnur þá að ofninn er heitnr; þetta þykir henni kynlegt í vetrarfrostinu og segir: »Sá held jeg sje heitur á sumrin«. — Konan: þú liggur altaf í bókum og skiftir þjer ekkert af mjer, jeg held þjer þætti vænna um mig, ef jeg væri orðin að bók. Maðurinn: Já! einkurn ef hún væri almanak, þvi þá gæti jeg átt von á annari við áraskiptin. HEILRÆÐI. — Eyddu ekki peningunum áður en þú eignast þá. — Geymdu ekki til morguns, það sem gjörast á i dag. -- Hafðu vissan stað fyrir hvern hlut, og hvern hlut á sínum stað. — Kauptn aldrei hluti, þó ódýrir sjeu, sem þú ekki þarft. — Dæmdu aðra vægilega, en sjálfan þig strangt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.