Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 58
8. Lög nm að tneta til dýrleika nokkrar jarðir í Kangarvallas.
— Lög um að stofna slökkvilið á ísafirði.
— Lög um linun í skatti á ábnð og afnotum jarða og á lausafje.
— Lög um löggildingu nýrra verzlunarstaða.
— Lög um breyting á 2. og 3. grein laga 11. febr. 1876 um
stofnun læknaskóla í Keylgavík.
— Lög um afnám konungsúrskurðar 20. jan. 1841. (Um ferða-
styrk íslenzkra stúdenta til Kaupmannahafnarháskóla.)
— Lög um breyting á 6. grein laga um laun sýslumanna og
bæjarfógeta 14. des. 1877.
29. Landshöfðingjabrjef um skyldu hreppstjóra, t-il að styðja að
jarðabótum m. m. í hreppnum.
8.nðvember. Konungur synjar samþyktar á frumvarpi alþingis
um eptirlaun embættismanna og ekkna þeirra.
— var Sígmundi Guðmundssyni prentara veitt leyfi til að stofna
og halda prentsmiðju í Reykjavík.
— Ráðherrabijef um að prestsverk Lárusar Halldórssonar. sem kjör-
Erests utanþjóðkirkjnmanna hafi eigi borgaralegt gildi.
landshöfðingjabijef um útflutningsgjald af trosfiski.
— sama um sjerstakt manntalsþing fyrir Grafningshrepp.
— sama um neitun sýslun. að greiða íögleg útgjöld úr sýslusjóði.
— sama um kjörgengisskrár við amtsráðskosningar.
22. sama um heimild sýslum. til að láta hreppst. halda uppboð m. m
e. TirauSavtilingnr og lausn frá prestskap.
13.jan. Sjera Guðmundi jónssyni á Stóruvöllum veitt lausn frá
embætti, frá fardögum.
17. Magnús Helgason skipaður prestur að Breiðabolstað á Skóg-
arströnd.
7. marz. Sjera Jóhanni Kr. Briem að Hruna veitt lausn frá
prestsembætti, frá fardögum.
17. Sjera Jóni Iírisijánssyni að Breiðabólst.að í Vesturhópi veitt
lausn frá prestsembetti, fráfardögum.
21. Sjera þórður Thorgrímsen skipaður sóknarprestur að Otrardal.
— Sjera Magnús Jónsson að Skorrastað skipaður prestur að Lauf-
áss-prestakalli.
27. Sjera Hjálmari þorsteinssyni að Kirkjubæ í Hróarstungu vcitt
lausn frá prestsembætti, frá fardögum.
28. Sjera Stefáni Ámasyni að Hálsi í Fnjóskadal veitt lausn frá
prestsembætti, frá fardögum.
25. apríl. Sjera Steindór Briem, aðstoðarprestur að Hruna skip-
aður prestur að Hruna.
11. maí. Sjera Pjetur Jónsson að Fjallaþingum skipaður prestur
að Hálsi í Fnjóskadal.
— Sjera Jónas Ijetur Hallgrímsson skipaður prestur til Skorra-
staðar prestakalls, frá fardögum.
17. Sjera Einari Vernharðssyni að Stað í Grunnavík veitt lausn
frá prestsembætti, frá fardögum.
27.jtíní. Sjera Gunnlaugur j. Halldórsson að Skeggjastöðum
skipaður prestur að Breiðabólstað í Vesturhópi.
— Sj. Sveinn Skúlason að Staðarbakka skipaður prestur að Kyrkjubæ.
(54)