Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 47
hann þd tillei&ast fyrir orb konungs, og f<5r heim til Caprera. Hann var í þungu skapi, og ekki batnabi, þegar samning- arnir um Savoyen og Nizza komu í Ijós. Hann fyrirgaf Cavour akirei, ab hann heffei selt fœbingarbœ hans, og tortryggbi hann jafnan eptir þab. En abgjörbalaus var hann ekki lengi. Nú f<5r ab líba ab mesta þrekvirki hans, Mibítalía var unnin, en ýmsra flókinna orsaka vegna virtist Suburítalía eiga ab bíba lengi enn frelsis síns. frá var þab sem Garibaldi hjó á hnútinu. Subrá Sikiley höfbu verib hreifingar nokkrar, og upp- reist í ársbyrjun 1860, og höfbu Sikileyjarmenn bebib Garibalda libveizlu. Libsmenn söfnubust ab honum sjáif- bobnir, og 5. d. maím. fór hann af stab á tveim gufu- skipum frá Genúahöfn meb þúsund manns, og ljet stjórnin hann fara án nokkurrar tálmunar. ll.maí lenti hann vib borgina Marsala, vestan til á Sikiley, og hafbi sloppib milli herskipa Neapelsmanna. Hann stób í lyptingu, í ranbri treyju, sem varb einkennisbúnirigur hans og manna hans upp frá þessu, en þeir stóbu allir vígbúnir á þiljum uppi. Keyndar virtist ekki svo, sem einir Jiúsund menn gætu mikib móti öllum þeim her, sem á eynni var, ekki sízt þar eb uppreistin var farin ab dofna, en þab reyndist öbruvísi. Landslýburinn varb frá sjer numinn af glebi, þegar Garibaldi kom, bærinn gekk þegar á vald hans, og fjórum dögum síbar vann hann sigur vib Calatafimi, og börbust menn hans þar af svo mikilli hreysti, ab fádæmum sætti. Litlu seinna tók liann Palermóborg, og var þó neapolítanski herinn þar 20,000 manns ab tölu, en þeim stób liin mesta hjátrúarhræbsla af vopnum Garibalda. þeir skobubu hann eins og yfirnáttúrlega veru, og bvar sem raubsvcinar hans komu, álitu liinir svo sem sjáifsagt ab flýja, og innan skamms komst eyjan öll á hans vald eptir orustuna vib Milazzo, og var hann nú alræbismabur yfir 9 miljónum manna. Hann brá sjer snöggvast til Sardiníu, til þess ab sækja libsflokk, sem þar var kominn saman, hjelt lier sfnura svo austur urn eyna, og ætlabi til meginlands. En ábur en hann lagbi á sjóinn, dró bann skipin á þurt, fór í erfibisföt og tók sjer bainar og exi í hönd, og tók ab gjöra vib leka og abrar misfellur á skip- um þeim, er hann hafbi, eins og gamall skipasmibur; síban (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.