Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 34
sendur, og liBsmönnum var |>aö ljdst, a?> þeir ættu a?> berjast fyrir sæmd Ítalíu allrar. Hann vonabi, a& ef vel tækist, kynnu rábstafanirnar frá Vínarsamningunum 1815 aí) falla burt þegar friöur yr&i saminn. En þab fórst fyrir ; ófri&urinn hætti um veturnætur, og kora ríkjafundur saman í París, til þess ab gjöra um fribinn. Virtist því svo, sem Piemont hefbi ekki annab upp úr umstanginu en þab, ab Evrópa hafbi sjeb ab ítalía átti hrausta hermenn, sern var Itölum mikil uppreisn fyrir ósigurinn 1849, og þeir fundu krapjinn í sjer sjálfum. En þab leiddi meira af því- Cavour var sendur á fribarfundinn, og þar gat hann komib fram umtali um ástand Italíu, og sagt heiminum frá yfirgang' Austurríkismanna. Hann varb frægur af framkomu sinni á fundinum; Frakkakeisari og ílestir sendiherrarnir urbu hrifnír af mælsku hans, og stórveldin játubu, ab ástandib í Ítalíu gæti orbib hættulegt fyrir fribinn í Evrópu. Napoleon keisari varb vinur Cavours, og hjet honum ab vera honum hjálp- legur ef til kæmi; varb þab síbar ab leynilegum samningi, ab Napoleon lofabi Cavour libi, ef Austurríkismenn brytu frib á Piemont. Hjer verbur ab fara stutt yfir sögu, þótt mikib væri ab segja. Cavour gjörbi upp frá þessu allt til þess, ab búast undir stríb, auka herinn og vopnin, og eggja og stríba Austurríki meb öllu móti, og vingast vib óvini þess. Pie- mont tók vib flóttamönnum frá allri Ítalíu, og »frísveitir« streymdu ab. Cavour gjörbi á laun Garibalda orb, og var hann gjörbur ab »general«. Um alla Evrópu bjuggust menn stórtíbinda, og þurfti Cavour ekki minna ab leggja sig fram til þess ab halda vináttu stórveldanna, heldur en hins, ab ala glóbirnar í Ítalíu, og meb öilu raóti auka traustib á Piemont. Honum tókst meistaralegaab vekja óvild útlendinga gegn yfirábum Austurríkismanna. .Jafnvei frumhlaup Orsínís á Napoleon í París kenndi hann áhrifum þeirra, og sýndi, ab meban þeir væru í Ítalíu, mundu villuráfandi freíaismenn verba ab launvígamönnum út um alla álfu. þennantíma, meban Cavour var ab undirbúa frelsisstríbib, var bann í einna mestum spennigi. Stundum var hann rjett búinn ab koma öllu fram, en þá kom aptur einhver babbi í bátinn, og svona gekk. Loks tóku þjóbirnar sig saman um ab halda fribarfund, og gera um Ítalíumálin. Napoleon sam- (so)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.