Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 29
CAVOUR og GARIBALDI. Eptir Hannes Hafstein. fessir tveir þjóBskörungar Ítalíu hafa mest allra manna unnib a& því, a& endurfæ&a land sitt. A&ur en þeir unnu Hfstarf sitt, varítalfa ekki fö&urlandltala. þetta fagra og forn- knnna land, sem haf&i veri& vagga þeirrar þjóðar, er stjórn- a&i heiminum, og sem haföi »ali& svo margan hauk og örnu«, haf&i snemma or&i& bráö útlendra ránsmanna og gripdeildaseggja, sem lög&u hver sinn hluta undir sig, og kúgu&u hver sinn partinn. Haf&i því smám saman þjó&ar- lífinu hnignað og einingartilfinningin horfið, ekki sfzt þar e& Ítalía var öllum löndum fremur í járngreipum svartasta prestaveldis, sem ætí& hefur haft þau áhrif, a& hindra allar frjálsar hugsanir og binda alþý&una í poka vanþekkingar, brekleysis og ni&urlægingar, svo a& hún skilur ekki hvað am fer, og lætur kúga sig me& kristilegri þolinmæ&i. En .jjó&akúgarinn mikli, Napoleon fyrsti, var& þar, eins og svo víða annarsta&ar, óvart til a& vekja þa& sem hann vildi drepa, þjó&ernistilfinninguna. Herir hans brutust yfir landiö, og hann mynda&i þar »konungsríki& Italíu« sem reyndar var að eins eitt útlendingsríkiö frá, en menn hans breiddu ósjálfrátt út í þjó&ina frelsishugmyndir hinna frönsku spekinga, þær hugmyndir, sem höf&u or&ið til a& vekja byltinguna miklu, og sem eru mæ&ur alls frelsis nú á dögum. þótt ríki Frakka væri útlent, sáu ítalir þar fyrir sjer betri stjórn, enn þeir áttu a& venjast, og löngunin um innlenda þjó&stjórn kvikna&i upp í hjörtunum. Eptir Vínarsamningana 1815 fengu Austurríldsmenn, oddvitar “helga fjelagsins«, þessa illræmda, skinhelga kúgunar- fjelags, beinlínis e&a óbeinlínis öll völd í Italíu, og kúg- un þeirra var fram úr öllu hófi. Með heimskuíegasta ofstæki reyndu þeir sem valdið höf&u a& uppræta öll frækorn, sem Frakkar höf&u sá&, en þar kom fram sem optar, að öxin getur ekki höggviB sundur andann, nje dýflissan haldið hugsununum; frelsisneistarnir fóru a& brenna því Ijósari logum, því meiri grimmd sem beitt var vi& frelsis- mennina. Leynisamsærin voru kúguð og risu upp aptur og voru kúguö aptur, en krafan um einingu Ítalíu var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.