Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 56
4. október. 1. stúd. utskrifaðnr úr Keykjavíkur skóla og 4 ný-
sveinar teknir inn.
— Drukknuðu 4 inenn af bát á Siglutirði á kaupstaðarleið.
8. Sást eldur í Vatnajökli úr Pljótsdalshjeraði.
15. Vígð in nýja brú yflr Skjálfandafljót.
— Tók vetrarsetu í Kkv. Sophus Troraholt vísindamaður, til norð-
urljósa-rannsókna.
íjnemma í okt. braut skip frá ísafirði við Bolungarvík.
I okt. Piltar í latínuskólanum 118, Möðruvallaskóla 25.
Ólafsdal 11, Hólum 7. Lærimeyjar á kvennaskólanum í Reykjavík
24, Laugalandsskóla 18—20, Ytrieylö. Börn á bamaskólanum -
á Akureyri 40. Á alþýðuskóla í Laufási nyrðra, 8 menn. Á
prestaskolanum 9 stúdentar, á læknaskólanum 6.
11. nóvember. Strandar norskt síldarveiðaskip á Skaga. Allir
menn komust af.
24, Lokið prentun alþ. tíð. 1883. Alþingiskostn. um 30,000 kr.
— Ferða áætlan landpóstanna 1884. Tolf póstferðir og tvískiptar
vetrarferðir.
í nóvember strönduðu þijú skip á Keyðarfirði.
7. deeember. Brann bær á Streitustikk í Breiðdal og þar inni bóndi
og húsfreyja. 3 börn komust af.
2. Kom út í. blað af Austra á Seyðisfirði. Ábyrgðarmaður kand-
idat Páll Vigfússon á Hallormsstað.
23. Brunnu kaupstaðahús öll á Hólanesi.
31. Síldarafli Norðmanna við Island á árinu nálægt 104,000 tunnum,
eptir 1800 manns á 157 skipum.
b. Löy oy nokkur atjórnarbrjef.
15. febr. Landshöfðingjabrjef um borgun til hreppstjóra fyrir
upplestur á auglýsingum og eptirrit af úttektargjörðum.
1. marz. Landshöfðingi veitir bæjarstjórninni á lsafirði 5000 kr.
lán til að verja kaupstaðarlóðina landbroti.
— Ráðgjafabrjef um gjaldfrelsi áfengra drykkja, sem ætlaðir
eru til skipsforða.
27. Landshöfðingjabijef um greiðslu á launum hreppstjóra.
— Landshöfðingjabijef um að sýslunefndir og hreppsnefndir hah
heimild til að hækka aukaútsvör.
29. Lhfbr. um að heimilt sje að halda safnaðarfundi á sunnudögum.
2. apríi. Ráðherrabr. um ýms atriði í lögum um útflutnings-
gjald 'l/ia 81.
9. Landshöfðingjabijef um framkvæmd á landamerkjalögunum
með tilliti tu kyrkjueigna.
18. Landshöfðingjabrjef um fráskilnað Sauðárkróks undan bygg"
ingu þjóðjarðarinnar Sauðár. J
27. Konungur synjar staðfestingar á lögum frá alþ. 1881 um niður-
færslu á launum landlæknis.
2. maí. Auglýsing frá ráðherranum um breytingar á ákvörðunuro
reglugjörðar ins lærða skóla í Reykjavík. 11. júlí 1877.
7. Landshöfðingjabrjef um undanfærslu manns undan því »ð
takast á höndur hreppstjórn.
15. Konungsúrskurður fyrir launum fuiltrúa stjórnarinnar á aiþ-
1883, 2000 kr.
P
(5S)