Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Page 78
Fjelagsmenn hafa þannig fengib talsvert meira en tillaginu nemur, öll árin. f>eim sem vilja eignast þessar ársbækur er því mikill hagur aí> gjörast fjelagsmenn me& 2 kr. tillagi fyrir hvert ár. Enda getur fjelagiö eigi vel sta&izt jafnrífleg bókaútlát, nema fjelagsmenn fjölgi aö góöum mun. MannkynssöguágripiÖ, uppdrátt íslands og landabrjefin ensku hefir fjelagiö ab eins til útbýtingar meöal fjelags- manna, en eigi til lausasölu. Andvari, VII. ár, 1881, hefir inni aö halda: I. Æfiminning Jóns Guömundssonar, eptir þ(orvald) B(jarnarson). MeÖ mynd framan viÖ. II. Um ráögjafaábyrgöarlög, eptir Jón Olafsson alþingisnn III. Um nokkrar greinir sveitamála, eptir Arnljót Olafsson. IV. Um skóla í Svíþjóö, eptir þorvald Thoroddsen. V. Um stofnun búnaöarskóla áíslandi,ept.SveinSveinsson. JCjjf* Fjelagiö greibir í ritlaun 30 kr. fyrir hverja And- vara-örk prentaöa meö venjulegu meginmálsletri eös sem því svarar, en prófarkalestur kosfar þá eöi* annast höfundurinn sjálfur. í ómakslaun fyrir útbýtingu á þ. á. ársbókum (ie' lagsins me&al fjelagsmanna, innheimtu gjaldsins fyrir |,ie (árgjaldsins, 2 kr.) og greiö skil á því í hendur ljelHoe stjórninni fá umboösmenn fjelagsins, þeir er eigi færri en 5 áskrjfendur, 10% af ársgjöldum þeim, e þeir standa skil á.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.