Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 36
þaí) sýndí sig líka brátt ab nd var kominn mafcur me<!>
elju og góbri greind í »Kaiserliches Gesundheitsamtu, þyí
nú flutti ársrit stofnunar þessarar langar og merkar greinir
um nýjar og mikilvægar uppgötvanir eptir Koch. þar
komu frekari rannsdknir ytir miltisbrunabakteríuna og
nýjar abferbir til aí> a&greina hinar ýmsu tegundir af bak-
teríuin meb því, ab ala þær á kartöflum og öbru þurmeti
í stab þess ab Pasteur brúkabi næringarvökva. Pasteur og
Koch lenti þá opt saman í illdeilum út úr störfum þeirra
vib miltisbruna, sem bábir höfbu rannsakab á sama tíma;
þó er ekki ólíklegt ab þjóbarhatrib milli Frakka og þjób'
verja haíi átt nokkurn þátt í því; ef bábir hefbu verib
samlendir, mundi deilan efalaust ekki hafa orbib svo hörb
— svona getur þjóbarígur hlaupib jafnvel meb stillta vís-
indamenn í gönur. Seinna sýndi sig ab Koch hafbi rjett-
ara fyrir sjer.
24. marz 1882 kom Koch fram meb þá nýjungu á
fundi í fysiológiska (lítfærafræbis-) fjelaginu í Berlín ab
hann hefbi fundib bakteríutegund þá (tuberkelbasili), seni
væri orsök tuberkúlósinnar. Raunar höfbu ýmsir spek-
ingar fyrir löngu (þar á mebal franskur mabur Villemai'1
1866) látib í ljósi, ab brjóstveiki væri sottnæm, og hlaut
þab, eptir skobunum seinni tíma um sóttnæmi, ab hafa \
för meb sjer ab brjóstveiki orsakabist af bakteríum. i
löngu riti, sem ekki kom út fyr en 1884, sýndi nu Koch
og sannabi meb fágætri skarpskygni og nákvæmni: 1) ab
tuberkelbasillar fyndust hvervetna þar sem tuberkúlosi væri>
2) ab hann gat einangrab þá í næringarefnum þannig
ab mabur í mikroskópi einungis sæi þá sömu einkennilegu
bakteríutegund, og 3) ab iiann meb því ab drepa þessum
vökva í sár (inoculera) á tilteknum dýrum gat framleitt
tuberkúiósi hjá þeim. Hjer varb engum mótmælum koroib
vib; þessi uppgötvun, þótt mikilvæg væri, hafbi einkum vís-
indalega þýbingu, því mabur var engu nær ab lækna
tuberkúlósi, en þó var þetta bending til þess, í hverja
stefnu leitinni skyldi haldib eptir mebalinu.
En þá var þab, ab kólera tók ab geysa á Egypta-
landi sumarib 1883, og því var Evrópu mikil hætta bdin
af sóttinni og reib nú á ab stemma stigu hennar — en
hvernig? Ebli og sóttnæmisvegir hennar voru mönnum
(ss)