Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 40
vandræbum og vandamálum, þ<5tt viS ofurefli væri a?> tefla. Svo ferfea&ist hann til Ameríku; hann varö sýslumafcur í hjerafei sínu Wicklow 1874 og bauö sig fram til þings í Dýflinni sama ár máti Tory, en var5 undir. Sást þa5 á, a5 hann var snemma framgjarn og ljet ekki ósigur á sig bíta, því næsta ár 1875, var hann kosinn á þingíMeath vib aukakosningu. Hann kom ná á þing, en þótti heldur ólánlegur og illa gefinn. Hann var illa búinn. Ræbur hans voru þurrar og úskemmtilegar. Hann stamabi, var feiminn, fika&i vib flippan sinn og klórafei sjer á hálsinum. I febrúarmánubi 1877 bar hann upp breytingartillögu í írsku kirkjumáli, en hún var felld; þá byrja&i hann og tveir fjelagar hans »Obstruction« máltöf þ. e. þeir töf5u fyrir málum og únýttu fundi meb einlægum hrúkaræbum og breytingar- tillögum. Voru svo mikil brögb a& þessu, aí> t. d. 31. júlí endabi fundur, sem byrja&i kl. 4 eptir hádegi, ekki fyr en kl. 2 eptir hádegi næsta dag fyrir máltöf. Butt, foringja fra á þingi, líkaSi þetta stúrilla og fór hör&um or&um um þetta athæfi, en Parnell vann hylli margra fra og 1878 var hann kosinn forseti í Home Rule (sjálfsforræbis) fjel- aginu írska í stab Butts. Upp frá því rjebi hann mestu á Irlandy þú hann yr&i ekki foringi Ira á þingi fyr en 1880. Árin 1878—79 ger&ist lítib sögulegt hjá frum á þingi annab en máltöf. Á írlandi var úáran mikil og varfe hún til þess, afe hi& írska þ>jó5-Iand-fjelag (Irish National Land League) var stofnab 21. oktúber 1879, Parnell var kosinn til forseta fjelagsins. Fjelag þetta stendur enn; vill þafc bæta úr eymd og ókjörum fra me& tvennu múti: 1) me& því a& færa ni&ur Iandsskuldir, 2) me& því a& gera landsetum sem hægast fyrir a& gerast eigendur ábýla sinna og styrkja þá me& öllu móti til a& fá því framgengt. Skömmu fyrir júl 1879 fúr Pamell til Ameríku a& safna fje handa bágstöddum írum og handa fjelaginu. Hann hjelt ræ&ur í stúrborgum og fyrir þingum í sumum Bandaríkjunum. Kom nú upp úr kafinu, a& hann var hinn mesti málsnilldarma&ur. Hann fjekk a& halda ræ&u fyrir ne&ri deild alríkisþingsins í Washington og hafa einir 3 menn h!oti& þann hei&nr á undan honum, Lafayette, (a«)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.