Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 33
Robert Koch. Eptir S. S, idrei hefnv nokkurs manns nafn svo á svipstundu aöL svifiö um gjörvallan jarfcarhnött á mannavörum sem oafnið Koch, eptir að út kom grein í »Deutsche raedizi- Dische WochenschriftB 14. nóvbr. 1890 með yfirskrift: "Weitere Mittheilungen iiber ein Heilmittel gegen Tuber- culose« (»Prekari skýrsiur um læknislif gegn »tuberkú- l<5si«) eptir háskólakennara R. Koch, Berlin. Koch kallar l'essa grein »weitere etc. (frekari)« af því að honum áður höfðu farið nokkur orð um munn í þá átt á læknafundi ' Berlín í ágúst, þar sem hann, þrátt fyrir ítreka&a undan- ferslu, fyrir beiðni embættisbræ&ra sinna tók vi& for- sætinu; til þess nú a& geta þar bori& eitthvað þa& á bor&, er mergur væri í, haf&i hann sagt í ræ&u sinni: a& hann eptir langar tilraunir nú Ioks hef&i fundi& lif, sem lækn- a^i tuberkulósi á dýrum. þótt menn vissu, a& langt stig væri frá veiku dýri til veiks manns, þá voru þessi fáu, látlausu or&, sög& af þessum manni, sem aldrei hafði gefi& vonir, sem hann ekki gat efnt, nóg til þess aö vekja eptirtekt lækna og bla&amanna, sem nú ekki ljetu iiann í fónui me& rannsóknir sínar, og þrátt fyrir allar tilraunir til a& hamla nánari fregnum af athöfnum sinum, var svo margt komiö út í blö&um og ritum, ýmist rjett e&a rang- faBrt, a& hann neyddist til a& koma me& ofan nefnda grein miklu fyr en hann sjálfur haf&i kosiö, þar sem til- raunir hans enn voru ófullkomnar. þa& er ekki liægt a& hugsa sjer nokkurn þann bo&- skap, er gæti vaki& þvílíkan fögnu& og siguróp, svo í koti sem konungshöll, hjá leikum sem lær&um. Fræg& Alexanders mikla, Cæsars og Napoleons, sem var keypt iieö bló&i og vopnum þjó&a þeirra, og ekki mi&a&i til &óta þjá&u mannkyni, en einungis haf&i sjálfs veg og veldi fyrir sjónum, hún þolir engan samjöfnuö vi& Kochs frægö, sem er unnin me& elju og ástundun fyrir þjá&ar kynsló&ir me& því látleysi og þeirri sjálfsneitun, sem er einkennileg fyrir hinn sanna visindamann. Af mönnum, (*s)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.