Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 65
S. d. Lhbrt urn sameining þríggja sókna og niðurlagning 2 kirkna. 22. Parmannalög. S. d. Lög um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda. S. d. Viðaukalög við tilskipun um veiði á íslandi 20. jóní 1849. S. d. Lög um breyting á nokkrum prestaköllum í Dala og tíarð- arstrandar prófastsdæmum. S. d. Lög um breyting á 1. gr. í lögum um skipun prestakalla 27. febr. 1880. 22. mai. Lög um hundaskatt og fl. S. d. Lög um stofnun stýrimannaskóla á íslandi. S. d. Lög um innheimtu og meðf'erð á kirknafje. S. d. Viðaukalög við lög nr. 5, 27. febr. 1880 um stjórn safnað- armála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda. S. d. Lög um viðauka og breyting a þingsköpum alþingis. S. d. Lög um tollgreiðslu. 31. Auglýsing um reglur fyrir því hvernig veraldlegir valdsmenn skuli gefa saman hjón. S. d. Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrarkaupstað. S. d. Ráðgjafabrf. um synjun konungsstaðfestingar á iagafrum- varpi um lögaldur. 11. júli. Lög um styrktarsjóði handa alþýðufólki. S. d. Lög um breytingar nokkrar á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Isiandi o. fl. 14. ág. Lhbrf. um endurgreiðslu á vínfangatotti. 15. Lhbrf. um endurgreiðslu á sykurtoiti. S. d. Lhbrf. um endurgreiðslu á útflutningsgjaldi af lýsi. 16. Lhbrf. um lán handa prestakalli til húsabyggingar. 19. Lhbrf. um flntning á þingstað. 2. sept. Lhbrf. um umsjón og viðhald á Skjálfandafljótsbrúnni. 3. Lhbrf. um jarðabæturnar á 8taðarbyggðarmýrum. S. d. Lhbrf. um toll af „Drops“. 12. Ráðgjafabrf. um vorpróf í lærða skólanum 1890. 26. Tilskipun um að alþjóðlegum sjóferðareglum skuli fylgt á íslenzkum skipum. 17. okt. Lhbrf. um kaup á jörð handa prestakalli. S. d. Lhbrf. um lán handa prestakalli til kirkjubyggingar. S. d. Lhbrf. um lán handa prestakalli til kirkjugjörðar. 20. Llibrf. um greiðslu á aðflutningsgjaldi á tóbaki. 2. des. Lhbrf. um leyfi til lántöku til bryggjugjörðar. 11. Lhbrf. um leyfi til lántöku til vegagjörðar. c. Brauðaveitingar og lausn frá preitskap. 2.jan. Síra Jóhanni porkelssyni á Lágafelli veitt dómkirkju- brauðið í Reykjavík. 14. Síra Ólafi Finnssyni veitt Kálfhot í Holtum. 30. Jóni próf. Hallssyni í Glaumbæ veitt lausn frá prestskap. — fehr. Síra Stefáni Sigfúrsyni á Hoíi í Álptafirði vikið frá emb. 22.piarz. Síra Stefáni Halldórssyni í Hofteigi vikið frá emb. 1. apr. Síra E. Ó. Brím á Höskuldsstöðum veitt lausn frá prest- skap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.