Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 41
Kossuth og ameríkanskuv biskup. Má af þessu marka, hve mjög hann haf&i vaxií) í augum Ameríkumanna. Nú kom hann heim eins og Alexander úr Asíuför. Hinn 30. apríl 1880 sag&i hann í ræbu í Dýflinni frá atviki einu til ab sýna hvernig Ameríkumenn tækju í strenginu meb sjálfsforræbi íra. þab hef&i komib ma&ur upp til sín á ræbupallinn, rjett sjer 25 dollara og sagt: hjerna eru 5 til brau&kaupa og 20 til blýkaupa. Irar sáu þegar, afe Parnell var öruggur fyrirlifei og völdu hann á 3 stö&um til þings þetta ár. Hann kaus sjer bæinn Cork og hefur verib þingmabur lians síban. Shaw hafbi verib fyrir lrum á þingi eptir dauba Butts, en Parnell tdk nú vib allri forustu; liann barbist fyrir ab koma landbúnabarmálinu írska í betra liorf. Hann og abrir foringjar landfjelagsins eggjubu Ira ab þýbast engin lög, sem væru ólög. Hinn 19. september 1880 hjelt Parnell merkisræbu í Ennis. Frá þeirri ræbu stafar hin nýja abferb írskra land- seta, sem hefur brotib landsdrottna á bak aptur og er eins vobaleg eins og bannfæring kaþúlsku kirkjunnar í fyrndinni, jeg á vib Boycotting, vibskiptaley si, sem er kallab svo eptir Boycott kapteini, er fyrstur manna varb fyrir þessu. Parnell sagbi mebal annars: BHvab á ab gera landseta, sem tekur ab sjer ábýli, sem nágranni hans hefur verib rekinn af? (sumir kalla: drepa hann! abrir: skjdta hann!). Mjer heyrbist einhver segja: skjóta hann (kallab: shoot him), en jeg ætla mjer nú ab benda ykkur á betri veg, kristilegri og mannúblegri abferb, sem gefur hinum glataba syndara tóm til ab ibrast (heyr!). þegar mabur sezt ab á ábýli, sem annar heflr verib rekinn af, verbib þib ab sýna honum, ef þib mætist á förnum vegi, verbib þib ab sýna honum á bæjarstrætum, verbib þib ab sýna honum vib búbarborbib, verbib þib ab sýna honum á markabi og torgi og jafnvel í drottins húsi — meb því ab einangra hann stranglega, setja hann í „skammarkrdk“, útiloka hann frá öllu mannfdlki, eins og holdsveika í fyrndinni — vibbjdb ykkar á glæp þeim, er hann hefur drýgt og, jeg þori ab segja, ab ef allir íbúar eins hjerabs á Irlandi fylgja þessu i'ram, þá er enginn mabur svo fullur ágirndar, svo fffldjarfur og sdma sneiddur, ab hann þori ab ganga í berhögg vib álit allra rjetthugsandi hjerabs- (*»)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.