Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 48
mennskubrög&um en nokkur annar, afe Gladstone undan-
þegnum. Hann er kaldranalegur og öþýöur í vi&mdti;
hann kemur og fer og nánustu vinir hans á þingi vita
ekki hvert e&a hvaban. Hann er stundnm skegglaus;
stundum lœtur hann sjer vaxa alskegg og stundum a& eins
munnskegg; hann gengur meí) augun hálfopin og er ekkj
upplitsdjarfur. Hann er dgiptur og hefur lítiö samblendi
vi& menn. Enginn vissi hversvegna hann var svona undar-
legur. Nú er komi& upp úr kafinu, hvernig í öllu liggur'
Parnell kynntist, árií) 1880, írskum li&sforingja, O’Shea
a& nafni. Kona O’Sheas er systir eins af beztu herfor-
ingjum í Englandsher, Sir Evelyn Wood; hún er skör-
ungur og fríSIeikskona, en sjálfur er hann atkvæ&alítiH
ma&ur. Parnell fór þegar a& venja komur sínar heim til
hans og kom honum skömmu sí&ar inná þing. þa?> er
sannnefni á þingmönnum íra a?> kalla þá Parnellíta (Par-
nellites), því þeir velja ætí& þau þingmannaefni, sem
Parnell mælir me&.
O’Shea gruna&i lengi, a& Parnell ætti vingott vi& konu
sína og höf&a&i loks mál gegn þeim 1889. Parnell drá •
allt á langinn me& málsfrestum þanga&til í növembernián-
u&i 1890. Voru þá fær& gögn a& því, a& þeim ParneH
og konu O’Sheas haf&i fari& fleira á milli, en tilhiý&ilegj
var. Var engin vörn af hendi þeirra Parnells, og var þvl
dómur upp kve&inn 17. dag núvembermána&ar. O’Shea
og kona hans skyldu skilin a& lögum, en þau Parnell
grei&a málkostna&.
Skömmu sí&ar var þing sett. Vildi Gladstone þá a&
Parnell seg&i af sjer, en hann var valinn af Parnellítum
í einu hljó&i til forustu, eptir sem á&ur; reyndar viasu
þeir ekki þá um vilja Gladstones. Sí&an birti Parnell
langt ávarp »til hinnar írsku þjó&ar«. Kva&st hann mundu
segja frá, hvernig sjálfsforræ&i því væri vari&, sem Glad-
stone ætla&i a& veita írum, þessu sjálfsforræ&i, sem yr&>
8legi& á frest, ef þeir ekki lytu bo&i hans og banni, ef
þeir ekki fleyg&u sjer í gini& á hinum ensku úlfum, er
sæktu eptir sjer með gapanda gini, súlgnir í a& svelgja
sig upp með öllu.
Gladstone hef&i verið margmáll vi& sig á búgar&i
sínum Hawarden í núvember 1889 um sjálfsforræ&i þa®>
(*o)