Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Síða 48
mennskubrög&um en nokkur annar, afe Gladstone undan- þegnum. Hann er kaldranalegur og öþýöur í vi&mdti; hann kemur og fer og nánustu vinir hans á þingi vita ekki hvert e&a hvaban. Hann er stundnm skegglaus; stundum lœtur hann sjer vaxa alskegg og stundum a& eins munnskegg; hann gengur meí) augun hálfopin og er ekkj upplitsdjarfur. Hann er dgiptur og hefur lítiö samblendi vi& menn. Enginn vissi hversvegna hann var svona undar- legur. Nú er komi& upp úr kafinu, hvernig í öllu liggur' Parnell kynntist, árií) 1880, írskum li&sforingja, O’Shea a& nafni. Kona O’Sheas er systir eins af beztu herfor- ingjum í Englandsher, Sir Evelyn Wood; hún er skör- ungur og fríSIeikskona, en sjálfur er hann atkvæ&alítiH ma&ur. Parnell fór þegar a& venja komur sínar heim til hans og kom honum skömmu sí&ar inná þing. þa?> er sannnefni á þingmönnum íra a?> kalla þá Parnellíta (Par- nellites), því þeir velja ætí& þau þingmannaefni, sem Parnell mælir me&. O’Shea gruna&i lengi, a& Parnell ætti vingott vi& konu sína og höf&a&i loks mál gegn þeim 1889. Parnell drá • allt á langinn me& málsfrestum þanga&til í növembernián- u&i 1890. Voru þá fær& gögn a& því, a& þeim ParneH og konu O’Sheas haf&i fari& fleira á milli, en tilhiý&ilegj var. Var engin vörn af hendi þeirra Parnells, og var þvl dómur upp kve&inn 17. dag núvembermána&ar. O’Shea og kona hans skyldu skilin a& lögum, en þau Parnell grei&a málkostna&. Skömmu sí&ar var þing sett. Vildi Gladstone þá a& Parnell seg&i af sjer, en hann var valinn af Parnellítum í einu hljó&i til forustu, eptir sem á&ur; reyndar viasu þeir ekki þá um vilja Gladstones. Sí&an birti Parnell langt ávarp »til hinnar írsku þjó&ar«. Kva&st hann mundu segja frá, hvernig sjálfsforræ&i því væri vari&, sem Glad- stone ætla&i a& veita írum, þessu sjálfsforræ&i, sem yr&> 8legi& á frest, ef þeir ekki lytu bo&i hans og banni, ef þeir ekki fleyg&u sjer í gini& á hinum ensku úlfum, er sæktu eptir sjer með gapanda gini, súlgnir í a& svelgja sig upp með öllu. Gladstone hef&i verið margmáll vi& sig á búgar&i sínum Hawarden í núvember 1889 um sjálfsforræ&i þa®> (*o)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.