Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 51
!and«, meb því ab ritstjdrinn hafbi snúizt gegn lionum. Urbu ryskingar og sviptingar á skrifstofunni ábur rit- stjórninni var þokab út. Kom síban út parnellítisk og andparnellítisk útgáfa af biabinu og rifu og tættu flokk- arnir blöbin hvor fyrir ö&rum, og ljetu illa, eins og írum w títt, þegar gassinn er í þeim. í þorpi einu var grýtt grjóti á vagn Parnells og klerkalýburinn um allt land prjedikabi móti honum. En sumstabar gengu söfnubirnir út fyrir kirkjudyr og æptu: l'fi Parnell, og í Cork, kjördæmi hans, sem er stærstur bær á írlandi næst Dýflinni, var hann borinn á höndum fúlksins. En nú kom þrautin þyngst. I Kilkenny var þingmannssæti laust og haffci Parnell ™œlt þar fram meb Pope Hennessy nokkrum. En eptir úgnarfundinn 6. desember gekk þetta þingmannsefni í lib andparnellíta. Mælti Parnell þá fram meb nýju þing- uiannsefni, og hjelt kjörfundi í ób og gríb. í annan stab l'jeldu þeir Davitt og Healy fundi. Á fundum þessum var mörgu óþvegnu orbi kastab af munni fram; stundum laust í bardaga og var þá barizt meb öllu, sem til varb náb. Davitt hjelt svo mælskar ræbur, ab hann var á eptir úfeginn heim f vagni sínum, eins og Parnell. Skömmu síbar varb hann sár í fundarrimmu, en pappírsposa meb kalki í var kastab framan í Parnell. Lá vib, ab hann missti sjónina. En þó Sexton, Davitt, Healy, O’Brien og Dillon, allir beztu mennirnir í flokk hans, væru andstæbir honum og hann væri sjálfur hálfblindur, ljet hann ekki hugfallast og hjelt fundi meb band fyrir augunum. Rjett fyrir jól fór kosningin fram og fjekk andparnellítinn rúmlega 1000 at- kvæbum meir en hinn. Parnell sagbi, ab hann tæki ekki mark á þessu, en mundi reyna hvert kjördæmi á írlandi °g sjá vilja þjóbarinnar. O’Brien kom um nýjár frá Ameríku til Frakklands og reyndi ab sætta Parnell og andparnellíta. Sátu þeir Parnell opt á tali í Boulogne, en engi veit nvab þeim hefur farib á milli. Móbir Parnells er enn á lífi, í Ameríku. Hann átti tvær systur. Önnur þeirra er dáin og var hún skáld gott og hefur ort ýms þjóbkvæbi, sem þykja ágæt á írlandi. (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.