Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 20

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 20
* SmSningstími Merkúríusar hefur til þessa verið talinn 2*1 st. 5 ra,, og Venusar 23 st 21 m. Snúningstíminn finnst með því að athnga einkennilega bletti eða depla á jarðstjörnunum. Ef dílarnir hreifast og koma eptir t. a. m. 24 stundir aptur á sama stað, draga menn þar af þá ályktun, að það sje stjarnan, sem á 24 stundum snúist einu sinni kringum sjálfa sig. Merkúríus og Venus eru svo jafn björt, að illt er að rannsaka þau, og dimmir dílar finnast í rann og veru ekki á þeim, en aðeins óglöggir og óákveðnir blettir, sem örðugt er að fylgja og þekkja aptur. Hiun fyr umgetni snúningstími var byggður á eldri rann- sóknum, en var álitinn mjög cfasamur, af því það heppnaðist ekki með hinum betri verkfærum nýrri tíma að ítreka og staðfesta hin- nr eldri athuganir. Eptir margra ára nákvæmar athuganir og mikla fyrirhöfn hefur Schiaparelli í Mílano nn komist aðþeirri niðurstöðn, að Merkúríus og Venus þnríx jafnlangan tíma til að snúast um sjálfa sig eins og til að ganga kringnm sólina, Merk- úríns 88 daga og Venus 225 daga. þar af leiðir að jarðstjörnnr þessar alltaf snúa sömn hlið að sólinni; á öðrnm helmingi þeirra er stöðngur dagur, á hinnm sífeld nótt, og þar er engin um- breiting dags og nætnr eins og hjer á jörðinni, og eins og það hefðiverið á Merkúrínsi og Vennsi, ef hinar eldri athnganir hefðu verið áreiðanlegar. það er eins á sig komið með plánetur þessar meðtilliti til sólarinnar og tnnglið með tilliti til jarðarinnar; tungl- ið snýr líka stöðugt sömu hlið að jörðinni, vegna þess að snún- ingstími þess, 27'/3 dagnr, er jafn umferðartíma þess um jörðina. 2) Tunglin. 1 umferðar- timi meftalfjarlmgð þvermál I. Tungl jarðarinnar d. t. 27. 8 51805 míl. Erá jörðu 469 mílur II. Tungl Mars 1 0. 8 1250 — Mars 2 1. 6 3150 — — III. Tungl Jupíters 1 1. 18 56000 — Jupítcr 530 — 2 3. 13 90000 — — 460 — 3 7. 4 143000 — — 760 — 4 16. 17 252000 — — 650 — IV. Tungl Satúmus I 0. 23 25000 — Satúmns 2 1. 9 32000 — — 3 1. 21 40000 — — 4 2. 18 50000 — — 5 4. 12 70000 — — 6 15. 23 165000 — — 7 21. 7 200000 — — 8 79. 8 480000 — — V. Tnngl Uranus 1 2. 13 27000 — Uranus 2 4. 3 38000 — — 3 8. 17 60000 — 4 13. 11 80000 — VI. Tungl Neptúnus 1 5. 21 50000 — Neptúnns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.