Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 39
hann hefur hingaí) til alltaf haldih sjer á grundvelli hinnar ótvíræfcu reynslu, þangab til hann ná tilneyddur af atvikunum liefur orfeiíi a& gera uppskátt hálfreynt verk. 20. des. 1890. Charles Stuart Pamell. Eptir Jdn StefánMon. jJOrinn 21. marsmánafear 1889 var trohfullt af fólki í ályjts rjettarstofunni í Palace of Justice (dámshöllinni) í Lundúnum; sátu þar hefíiarfrúr og þingmenn og aörir rnerkismenn t. d. Gladstone, Morley o. fl.; úti fyrir stú&u margir, sem ekki komust inn. Fyrir framan hina 3 dóm- endur, er sátu í öndvegi meí stór »paryk«, stóh hár maður og grannur, fölleitur og óhraustlegur álitum, me& ljóst alskegg, fjörleg en hálfopin augu, hátt enni og slikjulegt hár. Frakka hans var hneppt uppdr og hann barst lítt á, en af svip hans mátti rá&a, a& ma&urinn var íbygginn og ekki allur þar sem hann var sje&ur. Ma&urinn var hinn ökrýndi konungur írlands, Charlés Stuart Parnell. í þess- um sal vann hann einn hinn mesta sigur, sem hann nokkru sinni hefur unnih á Englandsstjórn. Charles Stnart Parnell er fæddur 1846 í bænum Avondale í hjera&inu Wicklow, skammt fyrir sunnan Dýflina. Thomas Parnell hjet allgott skáld, sem var uppi á Eng- landi á öndver&ri átjándu öld, en seinna búsettust þeir ætt- ingjar hans í Wicklow. Langafi Ch. S. Parnells hjet Sir John Parnell og stýr&i lengi fjármálum frlands; hann sat á Dýflinarþingi en vildi ekki grei&a atkvæ&i meh a& inn- lima þaí) þing í Lundúnaþing og sag&i af sjer. þetta var um síbustu aldamót. Móhir Parnells lifir enn; hún er dóttir Charles Stewarts, admírals í flota Bandaríkjanna, enda er hún búsett þeim megin Atlantshafs; heftir Parnell ætií) átt mikih transt aí> sækja til Ameríku. Me& því a& foreldrar Parnells voru prútestantatrúar var hann látinn læra öll sín fræ&i á Englandi. Sí&an gekk hann á Cambridge háskóla, átti þar opt brösútt, og leikur snemma orfe á því, hve laglega hann hafi undií) sig útúr (*i)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.