Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 39
hann hefur hingaí) til alltaf haldih sjer á grundvelli
hinnar ótvíræfcu reynslu, þangab til hann ná tilneyddur
af atvikunum liefur orfeiíi a& gera uppskátt hálfreynt verk.
20. des. 1890.
Charles Stuart Pamell.
Eptir Jdn StefánMon.
jJOrinn 21. marsmánafear 1889 var trohfullt af fólki í
ályjts rjettarstofunni í Palace of Justice (dámshöllinni) í
Lundúnum; sátu þar hefíiarfrúr og þingmenn og aörir
rnerkismenn t. d. Gladstone, Morley o. fl.; úti fyrir stú&u
margir, sem ekki komust inn. Fyrir framan hina 3 dóm-
endur, er sátu í öndvegi meí stór »paryk«, stóh hár maður
og grannur, fölleitur og óhraustlegur álitum, me& ljóst
alskegg, fjörleg en hálfopin augu, hátt enni og slikjulegt
hár. Frakka hans var hneppt uppdr og hann barst lítt á,
en af svip hans mátti rá&a, a& ma&urinn var íbygginn og
ekki allur þar sem hann var sje&ur. Ma&urinn var hinn
ökrýndi konungur írlands, Charlés Stuart Parnell. í þess-
um sal vann hann einn hinn mesta sigur, sem hann nokkru
sinni hefur unnih á Englandsstjórn.
Charles Stnart Parnell er fæddur 1846 í bænum
Avondale í hjera&inu Wicklow, skammt fyrir sunnan Dýflina.
Thomas Parnell hjet allgott skáld, sem var uppi á Eng-
landi á öndver&ri átjándu öld, en seinna búsettust þeir ætt-
ingjar hans í Wicklow. Langafi Ch. S. Parnells hjet Sir
John Parnell og stýr&i lengi fjármálum frlands; hann sat
á Dýflinarþingi en vildi ekki grei&a atkvæ&i meh a& inn-
lima þaí) þing í Lundúnaþing og sag&i af sjer. þetta var
um síbustu aldamót. Móhir Parnells lifir enn; hún er
dóttir Charles Stewarts, admírals í flota Bandaríkjanna,
enda er hún búsett þeim megin Atlantshafs; heftir Parnell
ætií) átt mikih transt aí> sækja til Ameríku.
Me& því a& foreldrar Parnells voru prútestantatrúar
var hann látinn læra öll sín fræ&i á Englandi. Sí&an gekk
hann á Cambridge háskóla, átti þar opt brösútt, og leikur
snemma orfe á því, hve laglega hann hafi undií) sig útúr
(*i)