Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 64
1. júlí. Gísli Brynjólfsson lank prófi við Káupmannahafnarhá-
skóla í læknisfr. með 2. eink. 1. gr.
2. og 9. 19 piltar tóku stúdentaprófi við latínuskólann í Rvk., 8
m. 1. eink., 7 m. 2. eink. og 4 m. 3. eink.
5. Síðari ársfundur »Búnaðarfjelags Suðuramtsins*.
8. Arsf. Reykjav-deildar Bókmenntafjel.; kosnir í stjórn: Bjöm
Jónsson, þórhallur Bjarnarson og Morten Hansen.
9.,Maður druknaði í Ölfesá.
í byqun júlím. lauk Gísli Pjetursson prófi í læknisfr. í Rvk. m.
l. eink. og Ólafur Stephensen m. 3. eink.
2. ág. Hátíðisdagur Islendinga í Winnipeg.
21. Einar þórðarson og Hans Jónsson luku prófi á prestask. í Rvk.
m. 1. einlt., Eyjólt'ur Kolb. Eyjólfsson og þórarinn þórarinsson
m. 2. eink. og Jón Árnason m. 3. eink.
26. Maður hrapaði til bana í Vestmannaeyjum.
31. Skip fórst m. 5. mönnum frá Lokinhömrum í ísafjarðarsýslu.
15. sept. Síra Jens Pálsson á Útskálum kosinn alþingism. í
Dalasýslu með 36 atkv.
22. Indriði Einarsson, revisor, kosinn alþiugism. í Vestmannaeyjum.
28, Ólafur Helgason og Benedikt Eyjólfsson prestvígðir.
f þessum mánuði hlutu þau Guðrún Sigurðardóttir ekkja í Ey-
vík í Árnessýslu og dbrm. Hermann Hermannsson á Brekku
í Mjóafirði heiðursgjöf af styrktarsjóði Kristjáns kon. 9.
26. nóv. Fórst bátur á ísafjarðardjúpi; 3 menn druknuðu.
29. Stofnað „Styrktar- og sjúkra-íjeleg verzlunarmanna á ísafirði.
4. des. Fórst bátur með 3 mönnurn í Jökulfjörðum.
6. Skólastjóri Jón þórarinsson hjelt í Rvk. fyrirlestur um upp-
eldis-iðnað (slöjd).
13. Nikulás Runólfsson lauk prófi í eðlisfræði við Khliásk.
14. Biskup Hallgrímur Sveinsson vígir Eyrarbakkakirlcju.
6. Lög og nokkur stjórnarbrjef.
3. jan. Lög um lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina.
S. d. Lög um breytingu á tilskipun um póstmál 26. febr. 1872
og lögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu tilskipun.
S. d. Lög um löggilding verzlunarstaða að Arngerðareyri við ísa-
fjarðardjúp, við Hólmavík í Steingrímsfirði, að Stapa í Snæfells-
nessýslu, áBúðareyri viðReyðarfjörð, aðMúlahöfn við Hjeraðsflóa.
24. Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum og fl.
7. febr. Lög um vexti.
S. d. Lög um viðauka við lög um vegi 10. nóv. 1887.
S. d. Lög um breytingu á lögum um sveitarstyrk og fúlgu.
14. Reglugjörð fyrir búnaðarskólann á Hvanneyri.
27. Lhbrf. um heimild til að víkja frá 23. gr. bankareglugjörðarinnar.
8. marz Lhbrf. um skipun aðalpóstleiða um vesturamtið.
S. d. Lhbrf. um skipun aðalpóstleiða um Suðuramtið.
12. Lhbrf. um niðurfærzlu á landskuldum af nokkrum þjóðjörðum
í Skaptafellssýslu.
S. d. Lhbrf. um lækkun kúgilda á nokkrum þjóðjörðum i Skapt-
afellssýslu.
(50)