Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 44
var lítt efnabur og til þess a& bera rae& henni af honum ýmsan ábur& Englendinga. Gjöfin var afhent lionum 13. desember 1883 á fundi í Dýflinni og nam hún 35,000 £ (rúmum 600,000 krúnum). Auk þess gáfu Ameríkumenn inó&ur hans, sem býr í Bandaríkjunum, óspart fje. Arin 1883 og 1884 ur&u hin illræmdu sprengingar- tilræ&i í Lundúnum og ví&ar á Englandi, en enginn bendl- a&i Parnell sjálfan vi& þau. Heldur dró sundur en saman me& þeim Parnell og Gladstone, og leyf&i þó Gladstone í hinum nýju kosningalögum 1884—85, Irlandi a& velja 103 þingmenn af 670; hafa þeir þannig a& tiltölu fleiri þingmenn en Skotar og Englendingar. En Parnell vildi launa Gladstone lambi& gráa og hugsa&i honum þegjandi þörfina. Parnelí er apturhaldsma&ur í flestu nema Irlands málum- Má því nærri geta, a& honum þykir ekki miki& fyrir a& ganga í bandalag vi& apturhaldsménn á þingi, þegar svo ber undir, a& honum er hagur a& því. í júnimánuði 1885 hjálpa&i hann til að fella Gladstone me& atkvæ&um Ira. Vi& kosningarnar í nóvember—desember 1885 studdi hann enn Salisbury og ur&u írar nú 86 á þingi, flokkur hans, og gátu ri&ið baggamuninn milli flokkanna, Gladstoninga og Salisburysli&a. Salisbury var steypt í öndver&um fe- brúarmánu&i 1886; Parnell olli því; hann snerist í li& Gladstones með öllum sínum liðum og rei& baggamuninn. Gladstone hefur a& líkindum gefið honum ávæningum, a& hann mundi sty&ja íra til sjálfsforræðis og láta þá ná rjetti þeirra. þeir Trevelyan og Chamberlain gengu úr rá&aneyti Gladstones í mi&jum marzmánu&i, því þeim leizt ekki á blikuna. Hinn 8. apríl 1886 lag&i Gladstone hi& nafnfræga frumvarp sitt um sjálfsforræ&i írlands fyrir þing. Stó&u umræ&ur um þa& í tvo mánu&i og lauk þeim 8. júní. Ur&u þá 341 atkvæ&i móti frumvarpinu og 311 me& því- Parnell haf&i unnið Gladstone á sitt mál, svo hann lag&* tign sína sem æ&sti rá&gjafi í sölurnar fyrir Irland. I júlímánu&i fóru fram almennar kosningar. Sökum þ®ss a& sí&an hafa einungis orði& aukakosningar, þá skal jeg geta þess, hvernig flokkarnir stó&u a& vígi eptir þessar kosningar. Af 670 þingmönnum voru 316 Salisburys li&a*-! 76 Iiberal Unionists (Gladstoningar, sem eru andstæ&ir (se)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.