Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 44
var lítt efnabur og til þess a& bera rae& henni af honum ýmsan ábur& Englendinga. Gjöfin var afhent lionum 13. desember 1883 á fundi í Dýflinni og nam hún 35,000 £ (rúmum 600,000 krúnum). Auk þess gáfu Ameríkumenn inó&ur hans, sem býr í Bandaríkjunum, óspart fje. Arin 1883 og 1884 ur&u hin illræmdu sprengingar- tilræ&i í Lundúnum og ví&ar á Englandi, en enginn bendl- a&i Parnell sjálfan vi& þau. Heldur dró sundur en saman me& þeim Parnell og Gladstone, og leyf&i þó Gladstone í hinum nýju kosningalögum 1884—85, Irlandi a& velja 103 þingmenn af 670; hafa þeir þannig a& tiltölu fleiri þingmenn en Skotar og Englendingar. En Parnell vildi launa Gladstone lambi& gráa og hugsa&i honum þegjandi þörfina. Parnelí er apturhaldsma&ur í flestu nema Irlands málum- Má því nærri geta, a& honum þykir ekki miki& fyrir a& ganga í bandalag vi& apturhaldsménn á þingi, þegar svo ber undir, a& honum er hagur a& því. í júnimánuði 1885 hjálpa&i hann til að fella Gladstone me& atkvæ&um Ira. Vi& kosningarnar í nóvember—desember 1885 studdi hann enn Salisbury og ur&u írar nú 86 á þingi, flokkur hans, og gátu ri&ið baggamuninn milli flokkanna, Gladstoninga og Salisburysli&a. Salisbury var steypt í öndver&um fe- brúarmánu&i 1886; Parnell olli því; hann snerist í li& Gladstones með öllum sínum liðum og rei& baggamuninn. Gladstone hefur a& líkindum gefið honum ávæningum, a& hann mundi sty&ja íra til sjálfsforræðis og láta þá ná rjetti þeirra. þeir Trevelyan og Chamberlain gengu úr rá&aneyti Gladstones í mi&jum marzmánu&i, því þeim leizt ekki á blikuna. Hinn 8. apríl 1886 lag&i Gladstone hi& nafnfræga frumvarp sitt um sjálfsforræ&i írlands fyrir þing. Stó&u umræ&ur um þa& í tvo mánu&i og lauk þeim 8. júní. Ur&u þá 341 atkvæ&i móti frumvarpinu og 311 me& því- Parnell haf&i unnið Gladstone á sitt mál, svo hann lag&* tign sína sem æ&sti rá&gjafi í sölurnar fyrir Irland. I júlímánu&i fóru fram almennar kosningar. Sökum þ®ss a& sí&an hafa einungis orði& aukakosningar, þá skal jeg geta þess, hvernig flokkarnir stó&u a& vígi eptir þessar kosningar. Af 670 þingmönnum voru 316 Salisburys li&a*-! 76 Iiberal Unionists (Gladstoningar, sem eru andstæ&ir (se)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.