Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Blaðsíða 22
Af halastjörnum þessum er Haliey’s hin eina, sem verðnr sýnileg með bernm angnm; hún sást síðast 1835. Biela's hefnr ekki sjest sem halastjarna síðan 1852; þar á möti sást mikill fjöldi stjörnuhrapa 27. nóv. 1872 og 1885, þegar jörðin var á vegi halastjörnunnar. það uppgötvaðist fyrst 1880 að Tempels III. kemur £ ljós á vissum tímum. 1844 fann de Vico hala- stjörnu, og eptir göngu hennar ieit út fyrir að nmferdartími hennar væri ö’/a ár, en hún hefur ekki sjest síðan; hvort halastjarna, sem sást 1886, gæti verið Vico’s er enn þá efasamt, enda þótt brautir þeirra llktust nokkuð. 1890 sánst 6 nýjar halastjörnur; þeir sem fundu þær vorn: Borrelly í Marseille, Brooks i Geneva (New York), Coggia í Mar- seille, Denning í Bristol, Zona í Palermo og Spitaler í Vínar- borg. Engin af þeim sást með berum augum. Brautir hinöa fimm fyrstu voru svo opnar, að þær ekki koma aptur fyrst u» sinn. Spitaler’s halastjarna hafði þar á móti svo lokaða braut, að hennar er von aptnr eptir 6'/3 ár. Reyndar verður íllt að finna hana aptnr, því það er hin daufasta halastjarna sem fundist hefur bingað til. j>að vildi svo til eitt kvöld, að hún var svo nærri Zona's balastjörnu, að þegar Spitater ætlaði að athuga þessa síð- ast nefndu með stóru sjónpípunni í Vínarborg, kom hann auga a hina halastjörnuna þrátt fyrir hið daufa skin hennar. Með því að rcikna aptur á bak lcom það í Ijós, að halastjarna þessi var mjðg nærri Júpíter 1887; það er þessvegna líklegt, að brauthenn- ar hafi áður verið öll önnur, og að aðdráttarafl Júpíters hafihrak- ið hana inn á hennar núverandi braut. Af hiuum fyrnefndu 13 halastjörnum, sem koma í ljós á viss- um tímum, sást d’Arrest’s 1890, eins og til stóð, en Brorson’s, sem líka var von á, fannst ekki aptur, hvernig sem á því stóð. 1892 er von á Winnecke’s aptur. MERKISTJÖRNURNAR 1892. Merkúrius er svo nærri sóln, að hann sjaldan sjest með berum augum. 19. Jan., 17. Maí, 11. Sept. og 31. Dec. er hann lengst vestnr frá sól, 31. Marts, 29. Júlí og 23. Nóv. lengst aust- ur frá henni. Hægast er að sjá hann í miðjum September, j,vl þá kemur hann upp tveim tímum undan sól, og undir lok Marts- mánaðar, þá gengur hann nndir 2*/a stundu eptir sólarlag. Venus er um nýársleitið kvöldstjarna og gengur undir kl. 6, en eptir það seinkar hún niðurgöngu sinni, þangað til hún í l°h Aprílmánaðar er lengst austur frá sól og sjest alla nóttina. I byrjun Júnímánaðar skín hún sem skærast, en hverfur nú braðuni í geislum sólarinnar. Eptir að hafa gengið neðanundir sól 9. Juli>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.