Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 20

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 20
* SmSningstími Merkúríusar hefur til þessa verið talinn 2*1 st. 5 ra,, og Venusar 23 st 21 m. Snúningstíminn finnst með því að athnga einkennilega bletti eða depla á jarðstjörnunum. Ef dílarnir hreifast og koma eptir t. a. m. 24 stundir aptur á sama stað, draga menn þar af þá ályktun, að það sje stjarnan, sem á 24 stundum snúist einu sinni kringum sjálfa sig. Merkúríus og Venus eru svo jafn björt, að illt er að rannsaka þau, og dimmir dílar finnast í rann og veru ekki á þeim, en aðeins óglöggir og óákveðnir blettir, sem örðugt er að fylgja og þekkja aptur. Hiun fyr umgetni snúningstími var byggður á eldri rann- sóknum, en var álitinn mjög cfasamur, af því það heppnaðist ekki með hinum betri verkfærum nýrri tíma að ítreka og staðfesta hin- nr eldri athuganir. Eptir margra ára nákvæmar athuganir og mikla fyrirhöfn hefur Schiaparelli í Mílano nn komist aðþeirri niðurstöðn, að Merkúríus og Venus þnríx jafnlangan tíma til að snúast um sjálfa sig eins og til að ganga kringnm sólina, Merk- úríns 88 daga og Venus 225 daga. þar af leiðir að jarðstjörnnr þessar alltaf snúa sömn hlið að sólinni; á öðrnm helmingi þeirra er stöðngur dagur, á hinnm sífeld nótt, og þar er engin um- breiting dags og nætnr eins og hjer á jörðinni, og eins og það hefðiverið á Merkúrínsi og Vennsi, ef hinar eldri athnganir hefðu verið áreiðanlegar. það er eins á sig komið með plánetur þessar meðtilliti til sólarinnar og tnnglið með tilliti til jarðarinnar; tungl- ið snýr líka stöðugt sömu hlið að jörðinni, vegna þess að snún- ingstími þess, 27'/3 dagnr, er jafn umferðartíma þess um jörðina. 2) Tunglin. 1 umferðar- timi meftalfjarlmgð þvermál I. Tungl jarðarinnar d. t. 27. 8 51805 míl. Erá jörðu 469 mílur II. Tungl Mars 1 0. 8 1250 — Mars 2 1. 6 3150 — — III. Tungl Jupíters 1 1. 18 56000 — Jupítcr 530 — 2 3. 13 90000 — — 460 — 3 7. 4 143000 — — 760 — 4 16. 17 252000 — — 650 — IV. Tungl Satúmus I 0. 23 25000 — Satúmns 2 1. 9 32000 — — 3 1. 21 40000 — — 4 2. 18 50000 — — 5 4. 12 70000 — — 6 15. 23 165000 — — 7 21. 7 200000 — — 8 79. 8 480000 — — V. Tnngl Uranus 1 2. 13 27000 — Uranus 2 4. 3 38000 — — 3 8. 17 60000 — 4 13. 11 80000 — VI. Tungl Neptúnus 1 5. 21 50000 — Neptúnns

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.