Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 51
!and«, meb því ab ritstjdrinn hafbi snúizt gegn lionum. Urbu ryskingar og sviptingar á skrifstofunni ábur rit- stjórninni var þokab út. Kom síban út parnellítisk og andparnellítisk útgáfa af biabinu og rifu og tættu flokk- arnir blöbin hvor fyrir ö&rum, og ljetu illa, eins og írum w títt, þegar gassinn er í þeim. í þorpi einu var grýtt grjóti á vagn Parnells og klerkalýburinn um allt land prjedikabi móti honum. En sumstabar gengu söfnubirnir út fyrir kirkjudyr og æptu: l'fi Parnell, og í Cork, kjördæmi hans, sem er stærstur bær á írlandi næst Dýflinni, var hann borinn á höndum fúlksins. En nú kom þrautin þyngst. I Kilkenny var þingmannssæti laust og haffci Parnell ™œlt þar fram meb Pope Hennessy nokkrum. En eptir úgnarfundinn 6. desember gekk þetta þingmannsefni í lib andparnellíta. Mælti Parnell þá fram meb nýju þing- uiannsefni, og hjelt kjörfundi í ób og gríb. í annan stab l'jeldu þeir Davitt og Healy fundi. Á fundum þessum var mörgu óþvegnu orbi kastab af munni fram; stundum laust í bardaga og var þá barizt meb öllu, sem til varb náb. Davitt hjelt svo mælskar ræbur, ab hann var á eptir úfeginn heim f vagni sínum, eins og Parnell. Skömmu síbar varb hann sár í fundarrimmu, en pappírsposa meb kalki í var kastab framan í Parnell. Lá vib, ab hann missti sjónina. En þó Sexton, Davitt, Healy, O’Brien og Dillon, allir beztu mennirnir í flokk hans, væru andstæbir honum og hann væri sjálfur hálfblindur, ljet hann ekki hugfallast og hjelt fundi meb band fyrir augunum. Rjett fyrir jól fór kosningin fram og fjekk andparnellítinn rúmlega 1000 at- kvæbum meir en hinn. Parnell sagbi, ab hann tæki ekki mark á þessu, en mundi reyna hvert kjördæmi á írlandi °g sjá vilja þjóbarinnar. O’Brien kom um nýjár frá Ameríku til Frakklands og reyndi ab sætta Parnell og andparnellíta. Sátu þeir Parnell opt á tali í Boulogne, en engi veit nvab þeim hefur farib á milli. Móbir Parnells er enn á lífi, í Ameríku. Hann átti tvær systur. Önnur þeirra er dáin og var hún skáld gott og hefur ort ýms þjóbkvæbi, sem þykja ágæt á írlandi. (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.